16.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Leyndarmálum olíumálunar uppljóstrað á vinnustofunámskeiðum

Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður hefur búið á Selfossi um tíu ára skeið. Hún er fædd í Reykjavík en dvaldi lengi erlendis við nám og...

Vorblær í Gallery Listaseli

Rósa Traustadóttir er Listamaður mánaðarins í Gallery Listaseli á Selfossi. Sýningin Vorblær opnar laugardaginn 6. apríl kl. 14-17 þar mun listakonan taka á móti...

Hjólastígur í Reykjafjalli

Meðan eg hefi dvalið á Heilsuhælinu í Hveragerði, reyni eg að fara í lengri göngur um helgar. Oft hefi eg gengið á Reykjafjall og...

Grýlupottahlaupið byrjar á laugardaginn

Grýlupottahlaup Selfoss 2024 fer fram laugardaginn 6. apríl næstkomandi. Er þetta í 54. skipti sem hlaupið er haldið en hlaupið hófst árið 1968. Grýlupottahlaupið er...

Öruggur sigur hjá Hamri og viðurkenningar veittar

Bikar- og deildarmeistarar Hamars í blaki karla unnu öruggan sigur á Stál-Úlfi í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Unbroken-deildarinnar miðvikudaginn 3. apríl. Hamarsmenn mættu...

Málþing um 16. aldar sálma á sunnudaginn

„Gef þú oss þinn gæskufrið“ er yfirskrift að málþingi vegna nýrrar útgáfu sálmabóka 16. aldar. Verður það haldið í Skálholtsdómkirkju 7. apríl kl. 14....

Bjarg byggir leiguíbúðir við Lyngöldu

Framkvæmdir við 5 íbúða raðhús við Lyngöldu 4 á Hellu eru í þann mund að hefjast og af því tilefni var skóflum stungið í...

Manúela Maggý fulltrúi Suðurlands í Upptaktinum 2024

Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands 2024 er þátttaka sunnlenskra barna í Upptaktinum. Upptakturinn er árviss viðburður á vegum Hörpu sem nú er haldinn í tólfta...

Nýjar fréttir