6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þurftu að skammta inn í verslunina

Snyrtivöruverslunin SHAY opnaði í nýja miðbænum sl. laugardag. Það voru þær systur Íris Bachmann og Margrét Lea Bachmann Haraldsdætur sem eiga og reka þessa...

Vel heppnuð bjórhátíð Ölverks

Það lifnaði heldur betur yfir gróðurhúsunum við Þelamörkina í Hveragerði liðna helgi. Þar fór fram bjórhátíð Ölverks. Hátíðin er sannkölluð bjór- og tónlistarveisla. Í...

Sjóðurinn góði þarfnast ykkar hjálpar

Sjóðurinn góði veitti styrki úr sjóðnum í desember 2020 að upphæð 8.490.000 kr. til 179 fjölskyldna eða 480 einstaklinga.  Sjóðurinn góði var stofnaður 2008...

Myrkradögum að ljúka um næstu helgi

Það er forn siður að halda hátíðir í vetrarbyrjun til að þakka fyrir uppskeru sumarsins og taka á móti myrkrinu og kuldanum. Vetrarbyrjun sem...

Sýningin Skyrland opnuð í miðbænum á Selfossi

Skyrland, ný upplifunarsýning um skyr og matarmenningu Íslands, var opnuð í Mjólkurbúinu í miðbæ Selfoss sl. föstudag. Á sýningunni reynir á öll skilningarvit gesta – sjón,...

Leiðsögn um sýninguna Missi í Húsinu á Eyrarbakka

Það er ýmislegt á döfinni hjá Byggðasafni Árnesinga. Á sunnudaginn 31. október klukkan 14:00 verður leiðsögn um sýninguna Missi. Þar eru til sýnis persónulegir hlutir...

Kvöldvaka Fossbúa sló sannarlega í gegn

Það voru hressir skátar sem hittust í Sunnulækjarskóla í síðustu viku. Það voru Fossbúar á Selfossi sem stóðu fyrir viðburðinum en hann var hluti...

Dauðra manna sögur í Skálholti – ekki fyrir viðkvæma!

Dauðra manna sögur í Skálholti með Bjarna Harðarsyni er viðburður sem haldinn verður í Skálholti, laugardaginn 30. október kl 17:00.  Bjarni mun segja ýmsar...

Nýjar fréttir