5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Jól í Húsinu á Eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga býður upp á notalega jólastemningu á aðventunni. Upplestur rithöfunda og skálda, bókastund fyrir börn, jólaævintýri, hátíðleg jólalög og jólasýning Hússins á Eyrarbakka....

Kolefnasporið mitt, þitt og okkar allra

Hvað með íslensku slagorðin „Veljum íslenskt“ og „Ísland, já takk“? Hvað erum við að hugsa varðandi prentun íslenskra bóka? Íslenskar bækur eru í dag prentaðar...

Enn þrengir að

Nú er gengið í garð þriðja æfinga- og keppnistímabil handboltans og annarra íþrótta undir misjafnlega ströngum skilmálum vegna heimsfaraldurs Covid. Íþróttahreyfingin hefur unnið þrekvirki...

Setjum kvóta á gestafjölda

Bókakaffið á Selfossi verður með jólabókaupplestur öll fimmtudagskvöld til jóla en vegna aðstæðna er takmarkaður sætafjöldi. Þeir sem vilja mæta verða því að skrá...

Langreyður í Skötubótinni

Þann 27. október síðastliðinn rak stærðarinnar hval á land í Skötubótinni við golfvöllin í Þorlákshöfn. Um stærðarinnar skíðishval var að ræða. Margir lögðu leið...

Hvetur skólahópa til að fara í sýnatöku

„Við viljum hafa allan vara á í skugga COVID-smita í samfélaginu og mælumst þess vegna til þess að allir skólahópar fari í sýnatöku daginn...

Flúðajörfi styrkir Landsbjörg með kaupum á stóra neyðarkallinum

Fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar styrktu björgunarsveitir núna í byrjun í nóvember kaupum á Neyðarkallinum. Flúðajörfi var eitt af þeim fyrirtækjum sem styrktu með kaupum...

Einstök sunnlensk samstaða um SIGURHÆÐIR

Samstaðan í Sunnlendingafjórðungi um Sigurhæðir – þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis – heldur enn áfram að aukast. Nýlega bættust sýslumennirnir á Suðurlandi og í...

Nýjar fréttir