16.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Íbúafundur í Þorlákshöfn

Heidelberg Materials býður til íbúafundar í Versölum, Þorlákshöfn, klukkan 20, fimmtudaginn 11. apríl nk. Á fundinum verður fyrirhuguð móbergsvinnsla félagsins við Þorlákshöfn kynnt, en stefnt...

Alviðra – athvarf skóla í náttúrunni

Vorið nálgast og náttúran fyllist af lífi. Útvera og náttúrumennt eru góðir samherjar. Fræðslusetrið í Alviðru býður upp á góða aðstöðu í lítilli kennslustofu...

Arion í nýtt og glæsilegt húsnæði í Vík í Mýrdal

Glatt var á hjalla föstudaginn 22. mars þegar Arion banki flutti útibú sitt í Vík í Mýrdal í nýtt og glæsilegt húsnæði að Sléttuvegi...

Gróskan í Hveragerði

Myndlistarfélag Árnessýslu var með sýningaropnun í Skyrgerðinni í Hveragerði síðastliðinn laugardag og var fjöldi fólks viðstatt opnunina. Sýningin er samsýning 16 listamanna í félaginu...

Rangárþing ytra samþykkir lægri hækkun á gjaldskrá

Líkt og Rangárþing ytra tilkynnti um nýlega hefur sveitarstjórn sveitarfélagsins tekið fyrir áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögur ríkisstjórnarinnar vegna nýrra kjarasamninga og lýsti...

Þjónustusamningur undirritaður við Karlakór Hveragerðis

Það voru hressilegar móttökur sem forsvarsmenn Hveragerðisbæjar fengu þegar nýr þjónustusamningur milli Hveragerðisbæjar og Karlakórs Hveragerðis var undirritaður á æfingu kórsins í vikunni. Samningurinn...

Hrossaveisla og skemmtikvöld í Hvíta húsinu

Allur ágóði af kvöldinu rennur til Krabbameinsfélagi Árnessýslu Kiwanisklúbburinn Búrfell á Selfossi ásamt Hvíta húsinu á Selfossi ætla að halda Hrossaveislu og skemmtikvöld síðasta vetrardag, 24. apríl kl. 19. Þar koma fram meðal annars...

Tillögur að hönnun útisvæðis Reykholtslaugar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur skipað vinnuhóp vegna hönnunar og endurnýjunar sundlaugarinnar í Reykholti. Vinnuhópinn skipa Anna Greta Ólafsdóttir, Guðrún S. Magnúsdóttir og Helgi Kjartansson. Sundlaugin...

Nýjar fréttir