10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Stekkjaskóli hefur skólastarf að Heiðarstekk

Mánudaginn 29. nóvember hófst skólastarf Stekkjaskóla á Selfossi að Heiðarstekk 10. Starfsdagarnir voru vel nýttir og hefur þrekvirki verið unnið síðustu daga að koma...

Aukin samvera fjölskyldunnar

Forvarnarteymi Árborgar býður íbúum sveitarfélagsins upp á fræðandi fyrirlestur frá Theodór Francis Birgissyni, klínískum félagsráðgjafa. Theodór mun fjalla um fjölskyldulífið og mikilvægi samverustunda en í...

GK bakarí gegn ofbeldi

GK bakarí við Austurveginn á Selfossi ætlar að leggja 16 daga átakinu gegn ofbeldi lið á þann hátt sem þeir Guðmundur Helgi Harðarson og...

Viðbragðsaðilum boðið á fyrirlestur

Rausnarlegt boð Theodórs Francis Birgissonar, klínisks félagsráðgjafa og annars eiganda Lausnarinnar fjölskyldu-og áfallamiðstöðvar barst ofangreindum starfstéttum á dögunum en Theodór, að hans sögn, vildi...

Jólagjöf sem gleður – Undir jólatréð á Bókasafni Árborgar

Sjóðurinn góði úthlutar styrkjum fyrir jólin til einstaklinga og fjölskyldna sem eiga í fjárhagserfiðleikum. Eins og undanfarin ár mun Kvenfélag Selfoss í samvinnu við Bókasafn...

Viðreisn í Rangárvallasýslu stofnað

Stofnfundur Viðreisnar í Rangárvallasýslu var haldinn í dag á Hellu. „Þetta er kærkomin viðbót í stjórnmálaflóru Rangárvallasýslu sem vonandi glæðir lífi og litum í...

Hestaíþróttir allt árið á Selfossi

Nú geta börn og unglingar, sem ekki hafa aðgang að hesti, í fyrsta sinn stundað hestaíþróttir allt árið á Suðurlandi. Hestamannafélagið Sleipnir, býður börnum...

Suðurland og 16 daga átakið

Roðagylltar fánaborgir munu skrýða torg í Árborg dagana 25. nóvember til 10. desember næstkomandi, en þá stendur 16 daga alþjóðlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi...

Nýjar fréttir