11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ölfus skilar hátt í 300 milljónum í afgang af rekstri

Sterk staða nýtt til frekari sóknar á forsendum þjónustu við íbúa Á fundi sínum í gær samþykkti Bæjarstjórn Ölfus fjárhagsáætlun fyrir árið 2022. Áætlunin gerir...

Leggja upp með að fá fólk sem er færast á sínu sviði

Bragginn studio hefur staðið að námskeiðaseríu sem heitir „Art of food“. Bjarki Sól og Erna Elínbjörg hafa staðið að þessari seríu en eru núna...

Jólatónleikar á Kirkjuhvoli

Mánudaginn 20. desember var mikið um dýrðir á Kirkjuhvoli en þá var ákveðið að setja upp jólatónleika fyrir heimilisfólkið. Þetta var algjörlega allt gert...

Kakókot hjá Grunnskólanum á Hellu

Góðar hugmyndir koma oft upp í samtali en það er ekki alltaf sem þær eru framkvæmdar. Lovísa Björk Sigurðardóttir starfsmaður Grunnskólans Hellu er forsprakki...

Áramótabrennum hefur verið aflýst í ár

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður allar áramótabrennur í Sveitarfélaginu Árborg. Sökum aðstæðna í samfélaginu og vegna gildandi fjöldatakmarkana hefur sveitarfélagið ákveðið að...

Íslenskunámskeið fyrir foreldra barna

Dagana 19. október til 18. nóvember 2021 var haldið hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri. Um var að ræða þróunarverkefni hjá Fjölskyldusviði Árborgar styrkt af...

Fengu Verum ástfangin af lífinu að gjöf

Bókin Verum ástfangin af lífinu eftir Þorgrím Þráinsson kom út á dögunum. Bókin er stútfull af hvatningu og ráðum um hvernig maður getur verið...

Margt af okkar besta íþróttafólki byrjaði í Guggusundi

Það eru fáir sem kannast ekki við Guðbjörgu Hrefnu Bjarnadóttur, en hún fagnar þessa dagana 30 ára starfsafmæli sínu sem ungbarnasundkennari. Blaðamaður Dagskrárinnar leit...

Nýjar fréttir