11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Brautskráning frá Fsu tókst með ágætum

Brautskráning frá FSu tókst að vanda með ágætum á haustönn 2021, þann 18. desember síðastliðinn. Þrátt fyrir að hún væri að hluta rafræn leggja...

ÁFRAM LEIKLIST í FSu

Nemendur í leiklistaráföngum í FSu hafa virkjað sköpunarkraftinn á fjölbreyttan hátt á liðinni haustönn 2021. Unnin hafa verið svokölluð samsköpunarverkefni þar sem hver hópur...

Mér finnst bækur vera eins og fæða

segir lestrarhesturinn Bertha Ingibjörg Johansen Bertha Ingibjörg Johansen hefur starfað sem íslenskukennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands síðastliðinn þrjú ár. Hún hefur lengst af búið í Vestmannaeyjum...

Svavar Knútur mætir á Hótel Skálholt

Svavar Knútur söngvaskáld heldur tónleika í Hótel Skálholti laugardaginn, 15. janúar næstkomandi kl. 20. Dagskráin verður hress gusa af frumsömdu efni og sígildum íslenskum...

Styrkur veittur til Dropans

Síðastliðin ár hafa nemendur og starfsfólk Grunnskólans í Hveragerði haldið góðgerðarþema, þemað féll niður árið 2020 vegna heimsfaraldurs Covid. Góðgerðadagurinn er lokadagur árlegs þema. Tilgangur...

Síðastasti kennsludagur skákkennslu grunnskólabarna

Sunnudaginn 12. des. sl. var síðasti kennsludagur skákkennslu grunnskólabarna í Fischersetri. Þetta var síðasti tíminn af 8 skipta námsskeiði, sem byrjaði í september sl. Rúmlega 20 krakkar tóku þátt í námsskeiðinu...

Ölfus skilar hátt í 300 milljónum í afgang af rekstri

Sterk staða nýtt til frekari sóknar á forsendum þjónustu við íbúa Á fundi sínum í gær samþykkti Bæjarstjórn Ölfus fjárhagsáætlun fyrir árið 2022. Áætlunin gerir...

Leggja upp með að fá fólk sem er færast á sínu sviði

Bragginn studio hefur staðið að námskeiðaseríu sem heitir „Art of food“. Bjarki Sól og Erna Elínbjörg hafa staðið að þessari seríu en eru núna...

Nýjar fréttir