11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Yfir 50 útköll hjá Brunavörnum Árnessýslu

Brunavarnir Árnessýslu voru á fullum snúning um áramótin en sinntu þær yfir 50 útköllum tengdum gróðueldum á gamlárskvöldi og nýársnótt. Fyrr um kvöldið höfðu...

Ellefu fulltrúar í yngri landsliðum

HANDBOLTI Í síðustu viku var tilkynnt á heimasíðu HSÍ um val á þeim yngri landsliðum sem koma saman til æfinga í janúar.  Selfoss á ellefu fulltrúa...

Fimm Selfyssingra með landsliðinu

Fimm Selfyssingar eru í tuttugu manna leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta sem tekur þá á EM í Ungverjalandi í janúar. Þetta eru þeir Bjarki Már...

Hætta á gróðureldum nú um áramótin

Nú líður að lokum ársins 2021. Einstaklega þurrt er nú á suðvesturhorninu og gróður mjög þurr. Lítið þarf því til að koma af stað gróðureldum...

Jólaskreytingaleikur Rangárþings eystra 2021

Í ár var í fyrsta sinn haldin jólaskreytingakeppni Rangárþings eystra og má segja að íbúar hafi sannarlega tekið það til hjartans því að sjaldan...

Samstarf Íslandsstofu og Markaðsstofa um markaðssetningu

Íslandsstofa og Markaðsstofur landshlutanna hafa skrifað undir samninga um samvinnu við erlenda markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað. Íslandsstofa og Markaðsstofurnar hafa unnið náið saman...

Rangárþing ytra – Fyrir okkur öll!

Eftir kosningu meðal íbúa Rangárþings ytra liggur það fyrir að slagorð sveitarfélagsins verður Rangárþing ytra – Fyrir okkur öll! Með tillögunni fylgdi lýsing á slagorðinu...

Brautskráning frá Fsu tókst með ágætum

Brautskráning frá FSu tókst að vanda með ágætum á haustönn 2021, þann 18. desember síðastliðinn. Þrátt fyrir að hún væri að hluta rafræn leggja...

Nýjar fréttir