11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

FSu mætir Flensborg í Gettu betur

Mánudaginn 13. desember var dregið í fyrstu umferð Gettu betur. FSu kom snemma upp úr hattinum og mætir Flensborgarskólanum í Hafnarfirði mánudaginn 10. janúar...

Elsti íbúinn er 97 ára og árgangur 1989 fjölmennastur

Guðjón Pálsson er elsti íbúi Hveragerðisbæjar en hann varð 97 ára þann 3. október 2021. Íbúar Hveragerðisbæjar sem komnir eru á tíræðisaldur eru 19...

Samræmd móttaka flóttafólks í Árborg

Sveitarfélagið Árborg er eitt af fimm sveitarfélögum á Íslandi, auk Akureyrarbæjar, Hafnarfjarðarbæjar, Reykjanesbæjar og Reykjavíkurborgar sem gerði vorið 2021 samning við félagsmálaráðuneytið og tekur...

Þórir Hergeirsson kjörinn þjálfari ársins

Þórir Hergeirsson Selfyssingurinn og þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta var kjörinn þjálfari ársins 2021, en kjörið fór fram miðvikudaginn 29. desember. Þórir Hergeirsson, sem...

Hreiðrið – Nýtt frumkvöðlasetur í Fjölheimum

Háskólafélag Suðurlands og Sveitarfélagið Árborg hafa gert með sér samning um að starfrækja frumkvöðlasetur sem fengið hefur nafnið Hreiðrið og verður staðsett í Fjölheimum...

Ragnar Ingi Axelsson blakmaður ársins

Ragnar Ingi Axelsson, liðsmaður Hamars, er blakmaður ársins 2021 og ber nafnbótina í fyrsta skipti. Ragnar gekk í fyrra til liðs við nýliða Hamars...

Að byrja í björgunarsveit

Ég var lengi búin að hugsa um hversu skemmtilegt það væri að byrja í björgunarsveit en fann mér alltaf góðar afsakanir fyrir því að...

Ómar Ingi Magnússon íþróttamaður ársins

Selfyssingurinn og handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon hlaut titilinn íþróttamaður ársins 2021, en kjörið fór fram miðvikudaginn 29. desember. Ómar Ingi spilar með Magdeburg í Þýskalandi...

Nýjar fréttir