11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Flest frístundahús í Grímsnes- og Grafningshreppi 2021

Frístundahúsum í Grímsnes- og Grafningshreppi hefur verið að fjölga talsvert undanfarin ár og er stærsta frístundahúsabyggðin á Íslandi staðsett í hreppnum. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands...

Karlaveldi í Héraðsnefnd Árnesinga

Þessa dagana stendur yfir átak til vitundarvakningar um mikilvægi fjölbreytileika í sveitarstjórnum og er átakið í samstarfi Kvenréttindafélags Íslands, Jafnréttisstofu, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Fjölmenningarseturs,...

Sýning framundan hjá myndlistarnemum FSu

Myndlistarnemar FSu halda nú áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Nemendur í framhaldsáföngum fá þá þjálfun í uppsetningu...

Vangaveltur um fjölgun bæjarfulltrúa í Árborg

Samkvæmt sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011, skulu sveitarstjórnir setja sér samþykktir um stjórn og stjórnsýslu sveitarfélagsins og um meðferð þeirra mála sem sveitarfélagið annast.  Um þessar mundir...

Hinseginvika Árborgar haldin í fyrsta sinn

Vikuna 17. - 23. janúar 2022 ætlar Forvarnateymi Árborgar í samvinnu við sveitarfélagið að halda sína fyrstu Hinseginviku frá upphafi. Hátíðin er haldin til...

Fíkniefni og fjármunir fundust á Selfossi

Um helgina voru tveir einstaklingar handteknir á Selfossi grunaðir um að hafa verið að dreifa fíkniefnum. Leit í bifreið sem þeir voru á og...

Hermann Örn Kristjánsson ráðinn skólastjóri Sunnulækjarskóla

Hermann Örn Kristjánsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Sunnulækjarskóla frá og með 1. apríl 2022. Alls bárust fimm umsóknir um starfið. Hermann Örn hefur...

Annáll bæjarstjóra Hveragerðis 2021

Einhvern veginn datt manni ekki til hugar að annað árið í röð yrði undirlagt umræðu um smitgát, sóttkví, einangrun og heilbrigðiskerfið. En þetta ár...

Nýjar fréttir