13.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Minningar- og styrktartónleikar Bjarka Gylfasonar og fjölskyldu

Þann 17. apríl næstkomandi kl. 19:00 verða haldnir minningar- og styrktartónleikar á Sviðinu á Selfossi fyrir Bjarka Gylfason heitinn og fjölskyldu. Bjarki fæddist árið...

Vorstillur og sumarglennur „Spring calm and summer glitz“

Myndlistarfólk úr S-hópnum, einstaklingar sem hafa kynnst á námskeiðum hjá Stephen L. Stephen í Myndlistaskóla Kópavogs frá árinu 2020, standa fyrir málverkasýningu í félagsheimili...

Áin Blíða

Sl. mánudag fengum við sendingu frá metnaðarfullum nemanda við Fjölbrautaskóla Suðurlands sem hafði valið sér það verkefni að semja ljóð í landafræði sem fer...

Draumar, konur & brauð

Ný íslensk kvikmynd, Draumar, Konur & Brauð, verður frumsýnd í Bíó Paradís laugardaginn 20. apríl nk. klukkan 15. Myndin, sem er fyrsta bíómynd Sigrúnar Völu...

Guðmunda og Gyða sigruðu fimmganginn

Í gærkvöldi fór fram fimmgangur í Suðurlandsdeild SS á Hellu en þar skipa liðin áhugamönnum og atvinnuknöpum. Í flokki áhugamanna sigraði Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir en...

Védís Huld sigraði Meistaradeild Ungmenna

Laugardaginn 6.apríl sigraði Védís Huld Sigurðrdóttir úr hestamannafélaginu Sleipni Meistaradeild ungmenna sem haldin var á í HorseDay höllinni á Ingólfshvoli. Á síðasta mótinu var keppt...

Guðni Ágústsson miðborgarstjóri 75 ára

Fyrrum alþingismaður og landbúnaðarráðherra Guðni Ágústsson fagnar 75 ára afmæli sínu í dag, 9. apríl. Guðni bauð í kaffisamsæti í tilefni afmælisins í morgun...

Sr. Óskar skipaður prófastur

Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, sóknarprestur í Hrunaprestakalli hefur verið skipaður prófastur í Suðurprófastsdæmi frá 1. nóvember næstkomandi. Sr. Halldóra Þorvarðardóttir, sóknarprestur í Fellsmúlaprestakalli hefur gegnt...

Nýjar fréttir