11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

SASS semur við Sinfóníuhljómsveit Suðurlands

Þann 11. janúar sl. undirrituðu með sér SASS og Sinfóníuhljómsveit Suðurlands samning um áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands. Mun styrkur SASS nema 2 m.kr. árið 2022...

Grunnskólarnir í Árborg bjóða uppá fræðslu í Hinsvegivikunni

Eins og áður hafði komið fram mun Forvarnateymi Árborgar standa fyrir fyrstu Hinseginviku Árborgar í næstu viku, dagana 17. - 23. janúar, og munu...

Sýnatökur hefjast í Þorlákshöfn

Á morgun, föstudaginn 14. janúar, mun Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefja sýntökur í Þorlákshöfn. Sýnatökurnar munu fara fram við Ráðhúsið við Hafnarberg (gengið inn að vestan...

ML hefur keppni í kvöld

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur keppni í Gettu betur í kvöld kl. 20:20, en keppnin hófst í byrjun vikunnar. Streymt verður frá keppninni í beinni...

Staða sérfræðiþjónustu innan Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Heilbrigðiskerfið er einn af hornsteinum samfélagsins og lögum samkvæmt á grunnheilbrigðisþjónusta að vera tryggð öllum landsmönnum. Það er því áskorun að byggja upp heildrænt...

Ekki bíða með að heyra

Heyrnarþjónustan Heyrn hefur frá því í ágúst 2007 komið reglulega og heyrnarmælt, veitt ráðgjöf um heyrn, afgreitt heyrnartæki og verið með þjónustu tengda heyrnartækjum...

Engin messa á meðan neyðarstig er í gildi

Á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi verður ekki messað í Skálholtskirkju og fellur því niður messa um helgina. Reynt verður að mæta allri...

Rangæingar, nú mótmælum vér allir sem einn

Loksins, loksins er verið að fella þessar vörtur á ásýnd Rangárþings – vindorkuverin tvö í Þykkvabæ. Af hverju í ósköpunum var ekki löngu búið...

Nýjar fréttir