10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heilbrigðisstofnun Suðurlands er heilsueflandi vinnustaður

Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur verið skráð til leiks í verkefninu „Heilsueflandi vinnustaður“ á vegum Embættis Landlæknis. Markmið með verkefninu er að efla enn frekar mannauð allra...

FSu í átta liða úrslit í Gettu betur

Tveimur umferðum er nú lokið í Gettu betur keppni framhaldsskólanna og sigraði lið FSu í þeim báðum. Í fyrri umferðinni var lið Flensborgarskólans lagt...

Nýr leikskóli mun rúma 60 börn

Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri Mýrdalshrepps og Bergný Ösp Sigurðardóttir leikskólastjóri tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla í Vík í Mýrdal. Þetta markar upphaf framkvæmda sem...

Hugsar þú eins og ég?

Textinn í lokalagi áramótaskaupsins „Ef þú hugsar eins og ég”  í ár hitti í mark að mínu mati. Lagið fjallaði um einstaklinga eða hópa...

Margir nýta tímann til að læra óháð stað og stund!

Í Fjölbrautaskólanum við Ármúla er boðið upp á fjarnám allt árið.  Skráning á vorönnina stendur nú yfir og lýkur 18. janúar næstkomandi og er hún...

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands styrkir tvö ný verkefni

Á hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands þann 13. janúar síðastliðin voru veittir tveir styrkir fyrir árið 2022. Styrkina hlutu að þessu sinni Marco Mancini og...

Hjúkrunarheimilið afhent í byrjun mars

Afhending húsnæðis nýja hjúkrunarheimilisins í Árborg er áætluð í byrjun mars 2022 og gert er ráð fyrir að heimilið muni opna fyrir íbúum seinna...

Magnús J. Magnússon hlýtur Menntaverðlaun Suðurlands

Menntaverðlaun Suðurlands 2021 voru afhent í fjórtánda sinn fimmtudaginn 13. janúar sl. Alls bárust átta tilnefningar. Magnús J. Magnússon fyrrum skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og...

Nýjar fréttir