9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hesthúsalóðum fjölgað á Rangárbökkum

Á fundi byggðarráðs Rangárþings ytra 27. janúar 2022 var úthlutað síðustu lóðunum við Orravelli og Sæluvelli í fyrri hluta á nýju hesthúsahverfi á Rangárbökkum við...

Nýr upplýsingavefur um verkefnið Stafrænt Suðurland

Nú hefur verið opnaður upplýsingavefur um verkefnið Stafrænt Suðurland sem finna má á slóðinni www.staf-raentsudurland.is. Vefurinn hefur að geyma upplýsingar um framgang verkefnisins, sem og...

Árni Þór ráðinn í Víkuprestakalli

Árni Þór Þórsson hefur verið ráðinn til starfa í Víkuprestakalli. Auglýst var eftir sóknarpresti til þjónustu í Víkurprestakalli, Suðurprófastsdæmi, og rann umsóknarfrestur út hinn...

112 dagurinn – fréttatilkynning

Áhersla 112 dagsins sem haldinn er um land allt föstudaginn 11. febrúar er að þessu sinni lögð á að vinna gegn hverskonar ofbeldi, en...

Glæsilegur árangur á GK móti í hópfimleikum

Fimleikar Um helgina fór fram GK mót í hópfimleikum á Akranesi. Það var mikil eftirvænting fyrir mótinu hjá iðkendum og þjálfurum fimleikadeildar Selfoss en...

Unglingalandsmót á Selfossi loksins aftur komið á dagskrá

„Unglingalandsmót UMFÍ er komið aftur á dagskrá. Það er auðvitað mikið lagt á sjálfboðaliða að undirbúa það í fjögur ár. En það er enginn...

Bláskógaskóli Laugarvatni fær Erasmus + styrk

Bláskógaskóli Laugarvatni tekur þátt í spennandi Erasmus+ verkefni á árinu sem snýst um dyggða og gildis kennslu.  Verkefnið er með Nadace Pangea stofnuninni í Tékklandi...

Við búum öll yfir þeim dýrmæta hæfileika að geta bjargað lífi

Í tilefni af 112 deginum sem haldinn er föstudaginn 11. febrúar 2022 Það er gömul saga og ný að slys og veikindi gera ekki boð...

Nýjar fréttir