8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nanna Rún nýr kennslustjóri á HSU

Nanna Rún Sigurðardóttir er nýr kennslustjóri á HSU og mun framvegis halda utan um allt læknanám við HSU. Hún tekur við því starfi af...

Kæru vinir og félagar!

Undanfarna mánuði hef ég hitt margt fólk sem hefur áhuga á framgangi og vexti Hveragerðis. Í þessum samtölum hefur fólk deilt með mér sýn...

Blandað lið Selfoss bikarmeistarar 2022

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Dalhúsum í Grafarvogi um nýliðna helgi. Fimleikadeild Selfoss sendi þrjú lið á mótið. Á laugardag mættu stúlkurnar í...

Sveitarstjórn mótmælir lokun pósthúss

Nú fyrr í mánuðinum tilkynnti Íslandspóstur ohf að breytingar á póstþjónustu séu í farvatninu í Rangárþingi ytra. Loka eigi pósthúsinu á Hellu og póstbílar,...

Uppsveitir hljóta grasrótarverðlaun KSÍ

Grasrótarverðlaun KSÍ eru veitt sem viðurkenning fyrir starf að grasrótarmálum í knattspyrnu. Verðlaunin, sem eru afhent í aðdraganda ársþings KSÍ ár hvert. Grasrótarverðlaun KSÍ fyrir...

L-listi óháðra í Rangárþingi eystra

Með hækkandi sól fer hugur landsmanna að beinast að komandi sveitarstjórnarkosningum. Á hverjum degi birtast tilkynningar frá einstaklingum sem hyggjast bjóða sig fram, og...

Pósturinn, störfin og fyrirtækjahótel

Íslandspóstur hefur tilkynnt um lokanir Pósthúsa á Hvolsvelli og Hellu. Ríkið kaupir póstþjónustu af Íslandspósti fyrir tæpar 300 mkr. á ári. Þrátt fyrir þau...

Óður til Árborgar

Hugvekja til allra þeirra sem láta sig hagsmuni barna sveitarfélagsins varða. Í 2.gr. Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna segir: „.. Aðildarríki skulu virða og tryggja hverju barni innan...

Nýjar fréttir