8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ég er tilbúinn að leiða D-listann í Sveitarfélaginu Árborg

Ég kom inn í bæjarstjórn Árborgar á miðju ári 2012 þegar Elfa Dögg Þórðardóttir hvarf til annarra starfa. Á þessum tíma hef ég öðlast...

Árborg tekur í notkun ábendinga­gátt

Sveitarfélagið Árborg hefur tekið í notkun ábendingagátt fyrir íbúa og er hún aðgengileg frá vef sveitarfélagsins. Verkefnið var unnið í samvinnu við Hafnarfjörð sem...

Tímamót við Héraðsdóm Suðurlands

Hjörtur Októ Aðalsteinsson lét um síðustu mánaðamót af starfi sem dómari við Héraðsdóm Suðurlands sem hann hefur gegnt frá ársbyrjun 2004, lengstum sem dómstjóri....

Nýsköpun og öflugt atvinnulíf í Árborg

„Sveitarfélagið á að vera í virku samtali við atvinnulífið, efla nýsköpun og vinna að því að fjölga atvinnutækifærum í sveitarfélaginu með markvissum hætti.”  Sveitarfélagið Árborg...

Fimm frambjóðendur hjá Framsóknarfélagi Árborgar

Kjörstjórn Framsóknarfélags Árborgar hefur samþykkt gild framboð fimm frambjóðenda sem gefið hafa kost á sér í lokað prófkjör félagsins sem fram fer laugardaginn 12....

Samvinna til farsældar í Árborg

Samfylkingin í Árborg hefur tekið þátt í að fylkja saman fólki úr fjórum hreyfingum sem myndað hafa meirihluta í bæjarstjórn Árborgar á því kjörtímabili...

Gleði og keppnisskap í Menntaskólanum á Laugatrvatni

Fimmtudagskvöldið 3. febrúar ákvað stjórn Mímis að skipuleggja feluleik úti um allan skólann þar sem markmiðið var að halda viðburð sem allir nemendur gátu...

Nanna Rún nýr kennslustjóri á HSU

Nanna Rún Sigurðardóttir er nýr kennslustjóri á HSU og mun framvegis halda utan um allt læknanám við HSU. Hún tekur við því starfi af...

Nýjar fréttir