8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Árborg er öflugt samfélag með mikil tækifæri

Það eru forréttindi að vera hluti af góðu samfélagi og finnst mér í fullri hreinskilni að hér í Sveitarfélaginu Árborg upplifi maður slíkt. Hvort...

Öflugt forvarnarstarf er lykill að árangri og aukinni vellíðan

Í Sveitarfélaginu Árborg er starfandi Forvarnateymi sem ber ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd forvarnastarfs fyrir íbúa á öllum aldri í samræmi við markaða stefnu í...

Árborg, vinsælasta borg Íslands

Um hvað er deilt í sveitarfélaginu Árborg? Heimamenn tala helst gegn framtíðinni og hafa hlutina á hornum sér, allavega þegar farið er að skaka...

Fyrirsjáanleiki

Við þurfum fyrirsjáanleika. Þegar hann skortir kemur óöryggi. Ákvarðanir sem teknar eru af góðum vilja verða rangar, uppbygging verður án samhengis, verður dýrari og...

Ægir samþykkir framboðslista sinn

Sjálfstæðisfélagið Ægir hefur samþykkt framboðslista Sjálfstæðisflokks, D-listans fyrir komandi sveitastjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Ölfusi þann 14. maí næstkomandi. Á listanum er fjölbreyttur hópur fólks með víðtæka...

Lið Byko sigrar parafimi í Suðurlandsdeildinni

Lið Byko sigrar parafimi Víking Brugghús og Coca-Cola í Suðurlandsdeildinni 2022, sem fram fór þriðjudaginn 1. mars síðastliðinn. 56 knapar voru skráðir til leiks...

18 þátttakendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Árborg

Alls taka 18 frambjóðendur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Svf. Árborg þann 19. mars nk., en framboðsfrestur rann út í gær. Af frambjóðendum eru...

Ég er tilbúinn að leiða D-listann í Sveitarfélaginu Árborg

Ég kom inn í bæjarstjórn Árborgar á miðju ári 2012 þegar Elfa Dögg Þórðardóttir hvarf til annarra starfa. Á þessum tíma hef ég öðlast...

Nýjar fréttir