-8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fjallar um samspil líkamlegrar og andlegrar heilsu í Hrunakirkju

Kvöldguðsþjónusta verður í Hrunakirkju sunnudaginn 22. september nk. kl. 20. Þar mun Aldís Þóra Harðardóttir, kírópraktor, flytja erindi og fjallar um ýmislegt tengt stoðkerfinu...

Kærleikur og samstaða í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Í vikunni voru haldnir kærleiksdagar í Grunnskólanum í Þorlákshöfn, þar sem áhersla var lögð á mikilvægi þess að sýna hvert öðru góðvild og hlýju...

Úr hestaferðum á veðreiðar

Á undanförnum 16 árum hefur hópur 17 kvenna frá Suðurlandi verið saman í hestahópi sem kallar sig Hefðarkonur. Þær fara saman í útreiðartúra og...

Alexander Adam og Eric Máni valdir í landsliðið í motocrossi

Alexander Adam Kuc og Eric Máni Guðmundsson hafa verið valdir til að taka þátt í landsliðsverkefnum á vegum Snjósleða- og mótorhjólasambands Íslands. Alexander Adam var...

Krambúðin býður betri kjör á nauðsynjavörum fyrir heimafólk

Íbúum á Laugarvatni, Flúðum, Hólmavík og Mývatni bjóðast nú betri kjör á 270 vörum í Krambúðinni í þeirra heimabyggð með nýrri lausn í Samkaupa-appinu....

Skeiða- og Gnúpverjahreppur leggur inn kæru

Skeiða- og Gnúpverjahreppur hefur lagt inn kæru til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem farið er fram á að virkjunarleyfi sem Orkustofnun gaf út...

Óútskýrð slys á köttum í Hveragerði vekja áhyggjur íbúa

Á síðustu 16 dögum hafa sex kettir úr sömu götu í Hveragerði orðið fyrir meiðslum. Þetta kemur fram á íbúasíðu Hvergerðinga á Facebook. Þar...

„Það er hægt að sjá grín í öllu“

Theodóra Guðnadóttir er 26 ára Selfyssingur búsett í Reykjavík. Undanfarin ár hefur hún verið að fikta við uppistand við góðan orðstír og hefur áhuga...

Nýjar fréttir