12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Atvinnubrú – átaksverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands hefur sig til flugs

Síðustu vikur höfum við unnið að umgjörð utan um verkefnið atvinnubrú sem fór formlega í loftið á heimasíðunni okkar í síðustu viku. Verkefnið atvinnubrú snýr...

Glódís Rún endaði í þriðja sæti í Meistaradeild Líflands

Lokakvöld Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum var haldin í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli föstudagskvöldið 12.apríl. Á lokakvöldinu var keppt í tölti og skeiði og því nóg af stigum eftir...

Hamarsmenn taka forystuna gegn KA

Hamar vann öruggan 3-0 sigur á KA í gærkvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Unbrokendaildar karla í blaki. Fyrstu hrinu vann Hamar þægilega 25...

Lög Tom Jones, Skálmaldar og Presley í Selfosskirkju á miðvikudag

Karlakór Rangæinga stendur fyrir vortónleikum í Selfosskirkju kl 20, miðvikudaginn 17. apríl nk. „Árlegt vortónleikaferðalag kórsins er byrjað, við hófum leikinn í Leikskálum í Vík...

Þemavika við Menntaskólann að Laugarvatni

Sælir Sunnlendingar, Miðvikudaginn 3. apríl hófst nám aftur við Menntaskólann að Laugarvatni eftir langt og notalegt páskafrí. Í því tilefni var haldið upp á þemaviku....

Svandís mætti sem „villiköttur“ í Vesturlandsdeildina í hestaíþróttum

Svandís Atkien Sævarsdóttir úr hestamannafélaginu Sleipni mætti sem villiköttur í lokamót Vesturlandsdeildarinnar í Borganesi miðvikudagskvöldið en þá var keppt í tölti, en hvert lið...

Minningar- og styrktartónleikar Bjarka Gylfasonar og fjölskyldu

Þann 17. apríl næstkomandi kl. 19:00 verða haldnir minningar- og styrktartónleikar á Sviðinu á Selfossi fyrir Bjarka Gylfason heitinn og fjölskyldu. Bjarki fæddist árið...

Vorstillur og sumarglennur „Spring calm and summer glitz“

Myndlistarfólk úr S-hópnum, einstaklingar sem hafa kynnst á námskeiðum hjá Stephen L. Stephen í Myndlistaskóla Kópavogs frá árinu 2020, standa fyrir málverkasýningu í félagsheimili...

Nýjar fréttir