9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Eðlilegir og heilbrigðir stjórnsýsluhættir

Hinn 3. mars síðastliðinn auglýsti Rangárþing eystra stöðu fulltrúa á sveitarskrifstofu Rangárþings eystra laust til umsóknar. Um var að ræða áhugaverða stöðu sem felur...

Hamar bikarmeistarar í stökkfimi

Um liðna helgi, 11.-13. mars, var Bikarmótið í stökkfimi og hópfimleikum haldið í HK höllinni í Digranesi. Að þessu sinni sendi Fimleikadeild Hamars lið...

Enn ein lægðin kemur óboðin

Gular viðvaranir eru gildandi á Suðurlandi í dag, fimmtudag og til 10:00 á föstudagsmorgun. Framundan er suðvestan 13-20 m/s og éljagangur. Búast má við skafrenningi...

Svein Ægi í 3. sæti!

Framundan er prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Árborg. Ánægjulegt er hve margir bjóða fram krafta sína til vinnu í þágu samfélagsins. Hver sem úrslitin...

Fjölmennt Bikarmót unglinga í hópfimleikum

Bikarmót unglinga í hópfimleikum fór fram í fimleikahúsi Gerplu , Digranesi í Kópavogi þann 11-13 mars sl. Yfir 1000 fimleikabörn mættu til keppni full...

Jöfn og sterk keppni í fjórgangi Suðurlandsdeildarinnar

Önnur keppni Suðurlandsdeildarinnar fór fram þriðjudaginn sl. og var þá keppt í fjórgangi ZO-ON. Var það lið Byko og lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns sem voru jöfn...

Frelsi og val

Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg verður með prófkjör n.k. laugardag þann 19. mars. Það eru 18 frambærilegir einstaklingar sem boðið hafa fram krafta sína í prófkjörinu....

Íslandsmeistarar og eitt mótsmet

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 11-14 ára fór fram í Laugardalshöll helgina 12.-13.mars. Lið HSK/Selfoss sigraði í heildarstigakeppni mótsins. HSK/Selfoss fékk 543,5 stig í...

Nýjar fréttir