-6.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ný listaverk í Vélsmiðju Suðurlands

Ólafur Sveinsson, listamaður, hefur hengt upp nokkrar blýantsteikningar í Vélsmiðju Suðurlands á Selfossi. Teikningarnar eru af gömlum farartækjum þar sem þau standa úti í...

Banaslys á byggingasvæði í Árborg

Karlmaður um fimmtugt lést í alvarlegu slysi á byggingarsvæði í Árborg fyrr í dag. Slysið átti sér stað þegar hann féll niður af nýbyggingu....

Skírðu barnið sitt í Reykjaréttum

Bjarni Rúnarsson og Harpa Rut Sigurgeirsdóttir eru kúabændur á Reykjum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Þau eignuðust sína fyrstu dóttur í lok júní og ákváðu...

Innsetningarmessa í Skálholti

Sunnudaginn 22. september kl. 11 verður innsetningarmessa í Skálholtskirkju. Sr. Halldóra J. Þorvarðardóttir setur Bergþóru Ragnarsdóttur í embætti djákna og sr. Kristínu Þórunni Tómasdóttur...

Tónleikaröð með kaffisopa og ástarpungum

Tónlistarmaðurinn og Þorlákshafnarbúinn Tómas Jónsson stendur fyrir hausttónleikaröð sem fer fram í september og október í Versölum í Ráðhúsi Ölfuss. Ragga Gísla er fyrsti gestur...

Skífuvinafjélagið stofnað í Hveragerði

Um síðustu helgi var fyrsta opinbera ferð Skífuvinafjélagzins farin í Hveragerði. Mæting var mjög góð. Undanfarin ár hefur gönguleiðin upp að Skífu í Kömbum...

Jóhann Óli hlýtur Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, veitti í dag, á Degi íslenskrar náttúru, Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti en þetta er í fimmtánda sinn...

Metþátttaka í Fríska Sólheimahlaupinu

Hið árlega Fríska Sólheimahlaup fór fram í blíðskaparveðri fimmtudaginn 12. september sl. Rúmlega 20 félagar úr hlaupahópnum Frískum Flóamönnum hittu heimilismenn á Sólheimum við...

Nýjar fréttir