-10.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lionsklúbburinn Embla afhenti Dagdvölinni Árbliki og Vinaminni gjafir

Lionsklúbburinn Embla afhenti Dagdvölinni Árbliki og Vinaminni gjafir á dögunum. Sigurbjörg Hermundsdóttir afhenti Bylgju Dögg Kristjándóttur, forstöðumanni, og Fanneyju Gunnarsdóttur, sem er aðstoðarmaður Bylgju...

Fullt hús á jólatónleikum SLYSH

Hljómsveitin SLYSH hélt sína fyrstu jólatónleika í gærkvöld í leikhúsinu í Hveragerði. Troðfullt hús var af gestum. Allur ágóði tónleikanna rennur til Sjóðsins góða. Hljómsveitin...

Jóli Hólm varð til í brúðkaupi Jóa Berg

Uppistandssýningin Jóli Hólm sem sýnd er í Bæjarbíó er ein af mörgum jólasýningum sem sýndar eru í desember. Sólmundur Hólm og Halldór Smárason sameina...

Aðgerðum RARIK lokið í Vík og Mýrdal

Viðgerð á Víkurstreng lauk rétt fyrir klukkan 19:00 í gærkvöld. Aðgerðin gekk framar vonum, verktakafyrirtækið Þjótandi boraði mjó göng undir árfarveginn og lagði þar...

Gömul íslensk mynt fær nýtt líf sem skartgripir

Afi & ég er skartgripafyrirtæki sem sérhæfir sig í að smíða skart úr gamalli íslenskri mynt. Árni Veigar Thorarensen og Gunnar Th. Gunnarsson, afi...

Jólasveinarnir koma á Selfoss

Laugardaginn 14. desember klukkan 16:00 munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss. Vonast...

30 tóku þátt í héraðsmóti í boccia

Héraðsmót í boccia, sveitakeppni, var haldið þann 7. desember í íþróttahúsi Stokkseyrar. Keppendur voru 30 frá íþróttafélögunum Gný og Suðra. Mótið gekk mjög vel,...

„Fátt betra en að láta gott af sér leiða“

Esther Ýr Óskarsdóttir er ung og upprennandi listakona frá Selfossi. Hún starfar sem regluvörður hjá Heimum fasteignafélagi en stundar myndlist í frítíma sínum. Hún...

Nýjar fréttir