1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Píla vinsæl í Rangárþingi ytra

Pílunefnd ungmennafélagsins Heklu hélt nýlega mót í íþróttahúsinu á Hellu. Viktor Eiríksson sigraði mótið og Kristinn Sigurlaugsson sigraði svokallaðan forsetabikar. Þetta er annað mót nefndarinnar...

Úrslitin réðust í síðustu skák á héraðsmóti HSK

Héraðsmót HSK í skák 2024 fór fram í Selinu á Selfossi mánudaginn 13. janúar síðastliðinn. Mótið átti upphaflega að fara fram í desember, en...

Draugar fortíðar ásækja Selfoss

Hlaðvarpið Draugar fortíðar sem stjórnað er af þeim Baldri Ragnarssyni og Flosa Þorgeirssyni hefur vakið mikla athygli og notið gífurlegra vinsælda. Þeir félagar taka...

Hamar/Þór í undanúrslit

Hamar/Þór tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í körfubolta þegar þær sigruðu Ármann í 8-liða úrslitum 65-94 í gærkvöld. Hamar/Þór átti leikinn frá upphafi...

Fjórði besti árangur í hástökki frá upphafi

Eva María Baldursdóttir, Umf. Selfossi, var með glæsilega opnun í hástökki um helgina er hún stökk yfir 1,80 m í hástökki og sigraði með...

Samband sunnlenskra kvenna afhenti gjafir til HSu

Þann 14. janúar fór fram formleg afhending á tveimur gjöfum sem Samband sunnlenskra kvenna gaf til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Árnes- og Rangárvallasýslum á árinu...

Erna Hrönn sem Andrea Gylfa

Hr. Eydís gaf út nýja ´80s ábreiðu í dag og í fyrsta skipti er ábreiðan íslensk og er það lagið Presley með hljómsveitinni Grafík. Lagið kom...

Magnús Þór nýr umhverfis- og garðyrkjustjóri Rangárþings eystra

Rangárþing eystra hefur ráðið Magnús Þór Einarsson í stöðu umhverfis- og garðyrkjustjóra sveitarfélagsins. Magnús Þór er fæddur og uppalinn á Hvolsvelli og kemur með...

Nýjar fréttir