10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

FSu sigrar Söngkeppni framhaldsskólanna

Þorlákshafnarmærin Emilía Hugrún Lárusdóttir, ásamt skólahljómsveit Fjölbrautarskóla Suðurlands, kom sá og sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna sem haldin var á Húsavík í kvöld en Emilía söng...

Fögnuðu upphafi framkvæmda á skólasvæði á Hellu

Það var gleði og eftirvænting í lofti á Hellu meðal nemenda og starfsmanna leik- tónlistar- og grunnskólans á miðvikudaginn þegar efnt var til sérstakrar...

Kristrún E. Pétursdóttir sýnir myndir sínar í Gallery Listaseli

Kristrún E. Pétursdóttir opnaði sýningu á verkum sínum í dag, þann 1. apríl í Gallery Listaseli, Brúarstræti 1 á Selfossi. Sýningin mun standa út...

Gyðjur til leiks

Við erum tólf vinkonur sem höfum þekkst og haldið hópinn þétt saman frá því í grunnskóla. Tengsl okkar eru sterk, við höfum upplifa gleði...

Uppstilling í efstu sætin hjá Nýja óháða listanum í Rangárþingi eystra lokið

Opinn fundur var haldinn á Midgard þriðjudagskvöldið 29. mars  þar sem fór fram kynning á framboði Nýja óháða listans, kynning á frambjóðendum í efstu...

Will Smith og fjölskylda á leið í Gróðurhúsið

Íslandsvinurinn Will Smith birti þessa mynd af sér ásamt vini sínum við Dettifoss árla morguns, en svo virðist sem fjölskyldan hafi ákveðið að stinga...

Framboðslisti Sjálfstæðismanna í Árborg samþykktur á fjölmennum fundi

Framboðslistinn var samþykktur á fjölmennum fundi á Hótel Selfoss fimmtudaginn 31. mars. Bragi Bjarnason deildarstjóri í frístunda- og menningardeild Sveitarfélagsins Árborg mun leiða listann....

Smiðjuþræðir í Listasafni Árnesinga

Listasafn Árnesinga í Hveragerði hefur á síðastliðnu ári staðið að verkefninu Smiðjuþræðir sem er sería af listasmiðjum sem eru keyrðar út til skóla í...

Nýjar fréttir