10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hamar velur blakmenn ársins

Á aðalfundi blakdeildar Hamars voru veitt verðlaun fyrir blakmenn ársins. Það voru þjálfararnir sem sáu um að velja hver leikmaður hlaut þann heiður. Í barnaflokki...

Ég hlakka til samtalsins á komandi vikum

Vegna fjölda áskorana hef ég ákveðið að bjóða mig fram í 3. sæti á lista Framsóknar og framfarasinna í Ölfusi fyrir komandi sveitarstjórnakosningar. Ég hef...

Aldursvænn Hveragerðisbær

Öflug og virk þjónusta við eldri borgara er einn af mörgum lykilþáttum í velsæld Hveragerðisbæjar. Við í Okkar Hveragerði teljum aðgengilegt, aðlaðandi og hentugt...

Prentmet Oddi hlýtur jafnlaunavottun

Prentmet Oddi hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85. Vottunin er staðfesting á því að jafnlaunakerfi Prentmet Odda stenst kröfur Jafnlaunastaðalsins og með jafnlaunavottuninni hefur...

Að halda úti eðlilegu skólastarfi við óeðlilegar aðstæður

Í þau rúmu tvö ár sem áhrifa heimsfaraldurs hefur gætt í samfélaginu með tilheyrandi samkomutakmörkunum hafa yfirvöld lagt ríka áherslu á að sem minnst...

Bankinn Vinnustofa býður Sunnlendinga velkomna til vinnu

Bankinn vinnustofa, stórglæsilegur nýr vinnustaður á Selfossi, opnar formlega næsta fimmtudag með tilheyrandi opnunarteiti. Til stendur að bjóða áhugasömum upp á frían prufumánuð út apríl,...

Tómas Ellert leiðir M-lista og Sjálfstæðra í Árborg

Efstu tíu á framboðslista M-lista og Sjálfstæðra í Svf. Árborg ásamt þeim tveim sem skipa heiðurssæti listans voru kynnt á aðalfundi Árnesingadeildar Miðflokksins nú...

Samningar við björgunarsveitir í Bláskógabyggð 

Í febrúar sl. var gengið frá samningi milli Bláskógabyggðar og Björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugarvatni og nú í lok mars var einnig gengið frá samningi...

Nýjar fréttir