10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Reynsla og forysta skiptir máli

Síðustu fjögur ár hef ég fengið tækifæri til að starfa í þágu bæjarbúa Hveragerðisbæjar sem bæjarfulltrúi í meirihluta D-listans og einnig á sameiginlegum vettvangi...

Af hverju fluttir þú í Nýju Árborg?

Frá árinu 2018 hefur íbúum í Svf. Árborg fjölgað úr 9.000 í 11.000 eða um 22%. Samkvæmt tölum Hagstofunnar eru aðfluttir á tímabilinu um...

Frá Laugarvatni til Mexíkó

Nemendur í 3.bekk við Menntaskólann að Laugarvatni ætla að hlaupa 35 kílómetra frá Laugarvatni á Flúðir fimmtudaginn 5.maí. Hlaupið er liður í fjáröflun fyrir útskriftarferð...

Sjúkraþyrla á Suðurlandi best staðsett á Hvolsvelli

Suðurland er mjög víðfemt og eitt vinsælasta ferðamannasvæði landsins. Einnig eru mjög vinsælar frístundabyggðir á svæðinu. En vegna stærðar Suðurlands getur tekið marga klukkutíma...

Skipta fjármál Sveitarfélagsins Árborgar þig máli?

Þegar kemur að skrifum um fjármál sveitarfélagsins þá missa margir áhugann. En staðreyndin er sú að skilvirkur rekstur og aðhald í fjármálum er grundvallaratriði...

Samgöngur skipta alla máli!

Í dreifbýlu sveitarfélagi líkt og Rangárþingi eystra skipta samgöngur stærstan hluta íbúa mjög miklu máli. Þær koma við daglegt líf íbúa og því verður...

Glænýr stigabíll Brunavarna Árnessýslu

Það var létt yfir fólki þegar nýr, glæsilegur stigabíll var formlega tekinn í notkun hjá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi í liðinni viku. Bíllinn er á...

Skóflustunga tekin að nýju heilsusamfélagi í Hveragerði

Fyrsta skóflustungan að Lindarbrún í Hveragerði var tekin í gær. Lindarbrún er heilsusamfélag í 84 sjálfbærnivottuðum íbúðum í nálægð við Heilsustofnun. Náttúrulækningafélag Íslands hefur um árabil...

Nýjar fréttir