5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Glæsilegt Íslandsmeistaramót á Selfossi

Laugardaginn síðastliðinn hélt fimleikadeild Selfoss Íslandsmeistaramót í hópfimleikum í íþróttahúsi Iðu. Keppt var í 1 flokki og meistaraflokki. Lið allstaðar af landinu mættu til...

Gjafir til Skálholtskirkju og Miðdalssóknar

Stjórn Kirkjubyggingarsjóðs Laugarvatnshjónanna Ingunnar og Böðvars hefur ákveðið að slíta sjóðnum og leggja fjármuni hans til uppbyggingar í sóknarstarfi í nágrenni Laugarvatns. Lagðar verða...

Æskulýðssýning hjá Hestamannafélaginu Geysi

Hjá Hestamannafélaginu Geysi er gríðarlega öflugt æskulýðsstarf. Hefð er fyrir því að halda sýningu þann 1. maí og var kærkomið að geta loksins haldið...

Sindratorfæran haldin í 48. skiptið um helgina

Flugbjörgunarsveitin á Hellu og AÍNH halda keppnina í 48. skiptið á akstursíþróttasvæði sínu rétt austan við Hellu. Keppnin er liður í íslandsmeistaramótinu í torfæru...

Góðgerðarbingó í minningu Óskars

Ágústa Sverrisdóttir og Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson byrjuðu að rugla saman reitum á vormánuðum árið 2013. Þrátt fyrir að hafa unnið næturvaktir sitthvora vikuna...

Hlaupandi ML-ingar safna áheitum

Útskriftarnemar í Menntaskólanum að Laugarvatni eru í þessum töluðu orðum að hlaupa 35 kílómetra leið frá Laugarvatni að Flúðum en þau eru að safna...

Unglingspjall Stígamóta á netinu

Skóla-og velferðarþjónusta Árnesþings vill vekja athygli á að þann 3. mars sl. opnaði ný þjónusta hjá Stígamótum.  Netspjall fyrir 13-19 ára ungmenni til að...

Fordæmalaust ofbeldi

Báran, stéttarfélag harmar þá stöðu sem launafólk innan ASÍ hefur orðið vitni að vegna átaka innan hreyfingarinnar (ASÍ) þar sem ráðist hefur verið að...

Nýjar fréttir