8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hlýtt úti

Aðstandendafélag hjúkrunarheimilisins Kirkjuhvols á Hvolsvelli afhenti heimilinu hjólastólagalla að gjöf. Hjólastólagallinn Hlýtt úti er sérhannaður með aldraða og hreyfihamlaða í huga. Hlýtt úti er hannaður...

Kino á Cafe Vatnajökli

Það er stundum talað um Viktor Tsoi og Kino einsog tónlist þeirra og ljóð hafi fellt Sovétríkin. Það er býsna bratt en hrein staðreynd að...

Aldarafmæli Flóaáveitunnar

Flóamenn héldu fjölmenna hátíð í tilefni þess að eitt hundrað ár eru liðin frá því að framkvæmdir hófust við gerð Flóaáveitunnar. Nýtt upplýsingaskilti var...

Flóaskóli sigrar í Skólahreysti

Úrslit í Skólahreysti 2022 fóru fram sunnudagskvöldið 21.maí í Mýrinni í Garðabæ. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Andrúmsloftið var rafmagnað, öll lið...

Aldís tekur við sveitarstjórn í Hrunamannahreppi

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra í Hrunamannahreppi sendi frá sér tilkynningu á Facebook síðu sinni í síðustu viku þar tilkynnt var að Aldis Hafsteinsdottir muni...

Dagskráin kemur út á fimmtudögum

Frá og með 2. júní mun útgáfudagur Dagskrárinnar færast aftur yfir á fimmtudaga. Margir Sunnlendingar eiga eflaust ekki eftir að kippa sér upp við...

Fyrsti rampurinn vígður

Fyrsti rampurinn í átakinu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn við Matkrána í Hveragerði í gær. Er þetta fyrsti rampurinn af 1.000 sem stefnt...

Stefna að undirskrift í vikunni

Sameiginleg yfirlýsing Okkar Hveragerðis og Framsóknar Viðræðum á meðal Okkar Hveragerðis og Framsóknar miðar vel áfram og stefnt er að því að skrifa undir samstarfssamning...

Nýjar fréttir