8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Anna María framlengir samning sinn

Anna María Friðgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss út yfirstandandi keppnistímabil. Anna María er gríðarlega reyndur leikmaður sem hefur alla tíð leikið fyrir...

Í görðum safnsins með Hafsteini Hafliðasyni

Hafsteinn Hafliðason einn fremst garðyrkjumaður landsins heimsækir Eyrarbakka sunnudaginn 29. maí og verður með erindi og leiðsögn við Byggðasafn Árnesinga. Í borðstofu Hússins stendur nú...

Vorbasar Stróks laugardaginn 28. maí kl. 13-16

Laugardaginn 28. maí kl. 13-16 verður vorbasar haldinn í Strók að Skólavöllum 1 á Selfossi. Til sölu verða inniblóm sem við höfum verið að...

Engin útilega í sumar

Björgvin Karl Guðmundsson landaði öðru sæti í undanúrslitum á Lowlands Throwdown mótinu í CrossFit sem haldið var í Amsterdam í Hollandi um helgina. Annað...

Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið

Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk flytur leikverkið Stelpur og strákar mánudaginn 30. maí í Leikfélagi Selfoss klukkan 20:00. Þetta er í fyrsta sinn sem verkið er...

Tónlistarbekkir í Árborg

Settir hafa verið upp Tónlistarbekkir á helstu gönguleiðir í Árborg. Tónlistarbekkir er verkefni sem þróað er af Ingu Margrét Jónsdóttur og var hrundið af stað...

Hestafjör Sleipnis á uppstigningardag

Hestafmannafélagið Sleipnir stendur fyrir hinu árlega hestafjöri í reiðhöll Sleipnis á Brávöllum, fimmtudaginn 26.maí. Fjörið hefst klukkan 13, þar sem hestamenn á öllum aldri koma...

Sigurför Sigurhæða

Í liðinni viku var málþing um árangur Sigurhæða á fyrsta starfsári þeirra haldið í hátíðarsal Hótel Selfoss. Sigurhæðir eru fyrsta samhæfða þjónustan við þolendur kynbundins ofbeldis...

Nýjar fréttir