3.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Menning á miðvikudegi í Skólholti hefst í dag

Boðið verður upp á menningardagskrána „Menning á miðvikudegi“ í Skálholti alla miðvikudaga í sumar kl. 17:00. Dagskráin samanstendur af fræðslugöngum, tónleikum, fræðsluerindum og ýmsum viðburðum...

Gísella Hannesdóttir dúx Menntaskólans að Laugarvatni

Laugardaginn 28. maí var Menntaskólanum að Laugarvatni slitið í 69. sinn. Útkrifaðir voru 45 nemendur að þessu sinni; 22 nemendur af Félags- og hugvísindabraut...

Nýr meirihluti klár í Rangárþingi eystra

Undirritun málefna- og samstarfssamnings milli N-listans og D-listans um myndun meirihluta sveitarstjórnar í Rangárþingi eystra, fór fram föstudaginn 27. maí á Midgard, Hvolsvelli.  Ný sveitarstjórn...

Árborg varð að heimsborg um helgina!

Ég stökk upp í stúkunni á Selfossvelli og hrópaði í kapp við fjölda áhorfenda þegar við sáum kringluna lenda. Eitt kast sem tekur nokkrar...

Söguleg hækkun á fasteignamati í Hveragerði og Árborg

Samkvæmt nýjustu tölum frá Þjóðskrá kemur fasteignamat til með að hækka um 22,4% á Suðurlandi um næstu áramót, sem setur sunnlendinga í fyrsta sæti...

Hreyfihringur í leikskólanum Jötunheimum

Leikskólinn Jötunheimar er heilsueflandi leikskóli. Markmið skólans er að stuðla að bættri heilsu og líðan allra þeirra sem í skólanum starfa, hafa heilsuhvetjandi áhrif...

Óskabörnin okkar

Hlífðarhjálmar til allra 7 ára barna  á Íslandi Hjálmarnir  hafa breyst talsvert frá því í fyrstu og nýtast nú við almennari tómstundaiðkun en áður.  Stór...

Glæsilegur árangur Selfoss

6.flokkur kvenna í handbolta náði stórkostlegum árangri á tímabilinu sem var að ljúka. Stelpurnar stóðu uppi sem Íslands- og deildarmeistarar bæði í 6.fl kvenna...

Nýjar fréttir