11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Öflugt starf Hörpukórsins

Hörpukórinn, kór eldri borgara á Selfossi, er um þessar mundir að ljúka sínu 33. starfsári. Starfsemi kórsins er öflug og kórfélagar eru hátt í...

Nemendur FSu vinna afrek í rafíþróttum

Rafíþróttir (e. esports) eru tiltölulega nýjar af nálinni en í þeim er keppt í tölvuleikjum. Oftast er um að ræða skipulagðar keppnir í fjölspilunarleikjum...

Hæ þú

Rauði Kross Árnessýslu er að virkja vinaverkefnin sem eru í gangi hjá Rauða krossinum, þessi verkefni hafa þau markmið að draga úr félagslegri einangrun...

Hreinsunardagur Selfosskirkju á laugardaginn

Á laugardaginn 27. apríl frá kl. 10 til 14 er árlegur hreinsunardagur Selfosskirkju. Undanfarin ár hefur sá háttur verið hafður á að efna til...

Búast við ellefu milljónum Kínverja til landsins á næstu árum

Í vikunni sem leið heimsóttu kínverski sendiherrann og bæjarstjórinn í Árborg, ásamt fylgdarliði, Björgunarmiðstöðina á Selfossi. Ástæða heimsóknarinnar var sú að sendiherrann langaði sérstaklega að...

Egill Blöndal með gull á Mjölnir Open

Mjölnir Open var haldið 20. apríl í Mjölni og keppt er í nogi BJJ.  Keppendur voru í 82, keppt var í 6 karlaflokkum og...

Bókarkynning með tónlistarívafi í Bókakaffinu á Selfossi

Á sumardaginn fyrsta, 25. apríl kl. 16:00, verður Einar Lövdahl í Bókakaffinu á Selfossi og kynnir þar nýja bók sína Gegnumtrekk auk þess sem hann...

Færri komust að en vildu á minningar- og styrktartónleika Bjarka Gylfasonar og fjölskyldu

Þann 17. apríl síðastliðinn fóru fram minningar- og styrktartónleikar á Sviðinu á Selfossi fyrir Bjarka Gylfason heitinn og fjölskyldu. Mjög vel var sótt á...

Nýjar fréttir