6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gísli Marteinn heimsækir Bókasafnið á morgun

Tinni og aðrar teiknimyndahetjur hafa verið áberandi á Bókasafninu í sumar enda Sumarlestur barnanna tileiknaðar þeim. Fjöldi barna hefur sótt sumarlestrarstundirnar í júní og nú bætist við sumarlestursstund fullorðinna. Það er enginn annar en Gísli Marteinn Baldursson okkar helsti sérfræðingur í Tinna og öllu sem honum tengist sem mætir á Bókasafnið á morgun, fimmtudag klukkan 18.00.   Að því loknu verður fjölmennt í Mjólkurbúið. Þar er fjöldi veitingastaða og í Risinu er að finna margvíslegar veigar við allra hæfi; Tinnakokteila, sódavatn frá Akureyri sem aldrei svíkur og síðast en ekki síst 15 tegundir af viskíi til heiðurs Kolbeini kafteini. 

Frábær dagskrá á Allt í blóma

Fjölskyldu, skemmti og tónlistarhátíðin Allt í Blóma verður halin dagana 30. júní til 3. júlí í Lystigarðinum í Hveragerði. Það verður risatjald alla dagana...

18 ára organisti í Selfosskirkju

Pétur Nói Stefánsson, 18 ára Hvergerðingur býður til orgeltónleika í Selfosskirkju þann 25.júní kl. 17. Þótt ungur sé að árum hefur Pétur verið með tónleikaröð...

Enn bætist í hóp góðra aðila í Verinu

Varma Orka ehf og Baseload Power Iceland ehf setja upp starfsaðstöðu í Verinu hjá Ölfus Cluster. Páll Marvin Jónsson, framkvæmdastóri ÖC og fulltrúar Varmaorku og...

Þingvellir viðurkenndir sem fyrsta Varðan á Íslandi

„Þingvallaþjóðgarður er afskaplega vel að þessari viðurkenningu kominn,“ segja þau Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra sem í dag veittu...

Grímuskylda á HSU

Vegna aukins fjölda Kórónuveirusmita í samfélaginu, sendi forstjóri HSU, Díana Óskarsdóttir frá sér tilkynningu þar sem hún greindi frá því að nauðsynlegt væri að...

Standandi te seremónía á Selfossi

English below. Rauði krossinn í Árnessýslu býður fólk velkomið í standandi te seremóníu að Eyrarvegi 23 á Selfossi þann 28.júní á milli klukkan 17&19. Viðburðurinn er...

Drífa á Keldum og Guðni frá Þverlæk sæmd fálkaorðu

Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Íslands, sæmdi 17. júní, fjór­tán Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. Tveir Rangæingar hlutu riddarakross, þau Drífa...

Nýjar fréttir