8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Spiluðu á tónleikum í Tívolí

Fjórir fiðlunemendur Tónlistarskóla Árnesinga sóttu stutt hnitmiðað námskeið í Kaupmannahöfn í lok maí, ásamt tveimur nemendum úr MÍT og einum frá Tónskóla Sigursveins. Var...

Fjölskylduvæn skemmtun í Rangárþingi eystra

Ratbingó Rangárþings eystra er skemmtilegt sumarverkefni fyrir alla fjölskylduna þar sem markmiðið er að vera saman og stunda útivist í sveitarfélaginu. Ratbingóið stendur frá...

Landsmót hestamanna á Hellu

Landsmót hestamanna er hápunkturinn í hestamennsku á Íslandi og um leið hátíðarsýning og keppni þar sem íslenski hesturinn er í aðalhlutverki. Þeir sem mæta...

Stórt tap og bikardraumurinn úr sögunni

Selfoss tapaði stórt fyrir Víking R. þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum þriðjudaginn 28. júní. Víkingar náðu forystunni snemma leiks og fylgdi annað mark í...

Heilsuátak eldri borgara á Selfossi.

Síðastliðinn fimmtudag var gert hlé á heilsuátaki eldra fólks sem Sveitarfélagið Árborg stofnaði til í fyrrahaust og hefur farið fram í nýju Selfosshöllinni.  Berglind...

Frábær árangur á Gautaborgarleikunum

Stór hópur frjálsíþróttakeppenda af sambandssvæði HSK tók þátt í Gautaborgarleikum sem haldnir voru í 25. sinn á Ulleví- leikvangingum í Gautaborg dagana 17.-19.júní sl. Þátttakan...

Landsmót 50+ í Borgarnesi

Nokkrir keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Landsmóti 50+ sem haldið var í Borgarnesi dagana 24. – 26. júní sl. Þeir kepptu í frjálsíþróttum, sundi,...

Ákvörðunarfælni fulltrúa O-lista og Framsóknar

Það er okkur bæjarfulltrúum D-listans með öllu óskiljanlegt hvers vegna ekki er búið að upplýsa íbúa Hveragerðisbæjar um ákvörðun varðandi uppbyggingu Hamarshallarinnar, en á...

Nýjar fréttir