8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Miðbar opnar í miðbæ Selfoss

Skemmtanaþyrstir sunnlendingar geta sannarlega glaðst yfir því að langþráður og glæsilegur Miðbar mun opna dyr sínar fyrir öllum 20 ára og eldri í samkomuhúsinu...

Geir Sveinsson verður bæjarstjóri Hveragerðisbæjar

Í fréttatilkynningu frá bæjarstjórn Hveragerðis kom í morgun fram að Geir Sveinsson komi til með að taka við bæjarstjórastólnum í Hveragerðisbæ í upphafi ágústmánaðar....

Tryggjum vöxt og viðgang Sigurhæða

Á síðasta stjórnarfundi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, hinn 24. júní sl., var óháð matsskýrsla Háskóla Íslands um Sigurhæðir – þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis á...

Jórvík verður aðalstyrktaraðili Sumar á Selfossi

Jórvík fasteignir ehf skrifaði undir styrktarsamninga til þriggja ára við Knattspyrnufélag Árborgar og knattspyrnudeild Selfoss á dögunum, en með samningnum við Árborg verður Jórvík...

Hamarsmenn skipta um mann í brúnni

Tamas Kaposi var á dögunum ráðinn nýr þjálfari úrvalsdeildarliðs Hamars í blaki en hann tekur við starfinu af Radoslaw Rybak sem stýrði liðinu til...

Sumarhátíð sumarhússins og garðsins

Næsta laugardag verður heljarinnar fögnuður við Múlatorg á milli kl 11 og 17 í tilefni þess að tímaritið Sumarhúsið og garðurinn heldur upp á...

Tónleikaveisla á unglingalandsmóti

Það stefnir í mikla veislu um verslunarmannahelgina á Selfossi, en samkvæmt tilkynningu frá Landssambandi ungmennafélaga er búið að bóka nokkra af helstu tónlistarsnillingum landsins...

Næsti laugardagur í Strandakirkju

Á næstu tónleikum hátíðarinnar sunnudaginn 17. júlí nk. kl 14 kemur fram sópransöngkonan Margrét Hrafnsdóttir ásamt Stefáni Ómari Jakobssyni sem leikur á básúnu og Mikael...

Nýjar fréttir