11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

„Nú langar mig að vera memm“

Vala Hauksdóttir, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Suðurlands, hlaut Ljóðstaf Jóns úr vör árið 2024 fyrir ljóð sitt Verk að finna, sem má lesa hér að...

Fyrsta skóflustunga að viðbyggingu við íþróttamiðstöðina á Borg

Þann 26. apríl var tekin fyrsta skóflustunga að viðbyggingu við íþróttamiðstöðina á Borg. Það er fyrirtækið Fossvélar ehf sem er framkvæmdaaðili í jarðvinnuhluta framkvæmdarinnar....

Vor í Skálholti – Menning á miðvikudögum í maí

Verið velkomin í fræðslu- og menningargöngur í Skálholti á miðvikudögum í maí. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin. Laugardagur 4. maí kl 9:30 Fuglar í landi...

Guðbjörg er nýr framkvæmdastjóri Set ehf.

Fjölskyldufyrirtækið Set ehf. á Selfossi, sem sérhæfir sig í fjölbreyttri starfsemi á lagnasviði, hefur verið sett í söluferli, líkt og fram kom í frétt...

1. maí kaffisala Kvenfélagsins á Eyrarbakka  

Eins og mörg undanfarin ár verður Kvenfélagið á Eyrarbakka með sína sívinsælu kaffisölu á Stað á Eyrarbakka þann 1. maí nk.  Samfélagið hefur  staðið þétt...

Ný stjórn Nemendafélags FSu

Mikilvægi félagsstarfs í framhaldsskólum má aldrei vanmeta þó engar einkunnir séu gefnar fyrir það. Drifkrafturinn í félagsstarfi byggir á áhuga og elju sem gefur...

Velunnarar gefa til HSU

Nýverið gaf Kvenfélag Grímsneshrepps stofnuninni á Selfossi tvær rafstillanlegar göngugrindur sem nýttar verða á deildunum þar þeirra er þörf hverju sinni. Heildarandvirði göngugrindanna er...

Syngjandi fjölskylda – nýtt forskóla tónlistarnám í Vík

Á þessu skólaári í tónskóla Myrdalshrepps var boðið upp á nýtt tónlistarnámskeið fyrir börn frá níu mánuða til fjögurra ára og foreldra þeirra sem...

Nýjar fréttir