-7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fundað um Ölfusárbrú í dag

Meirihluti fjárlaganefndar og umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis fundar í dag með fulltrúum innviðaráðuneytis og fjármálaráðuneytis til að fara yfir stöðu nýrrar brúar yfir Ölfusá....

Nóg um að vera hjá Karlakór Hveragerðis

Það er mikið um að vera hjá Karlakór Hveragerðis um þessar mundir því kórinn mun standa fyrir hausttónleikum í Hveragerðiskirkju laugardaginn 19. október klukkan...

Þjóðbúningamessa í Villingaholtskirkju

Það er orðið að árlegum viðburði að haldin er þjóðbúningamessa í Villingaholtskirkju í Flóahreppi. Að þessu sinni verður hún haldin sunnudaginn 6. október kl....

Bikarinn yfir brúna

Selfoss sigraði KFA 3-1 í framlengdum úrslitaleik neðrideildabikarkeppni KSÍ, Fótbolti.net-bikarnum, á Laugardalsvellinum á föstudagskvöld. Gríðarleg stemning myndaðist á vellinum og Selfyssingar fjölmenntu á leikinn til...

KLAK- Icelandic Startups með kynningar á Suðurlandi

Mánudaginn 30. september mun KLAK - Icelandic Startups vera með kynningarfundi á Suðurlandi þar sem verkefnin Startup Tourism og Gulleggið verða kynnt. Kynningin verður...

Íþróttavika Evrópu í fullum gangi

Íþróttavika Evrópu sem er orðin árlegur viðburður víðsvegar um Evrópu í lok september stendur nú yfir. Meðal gjaldfrjálsra viðburða í dag, í tilefni vikunnar, er...

Tuttugu kærðir fyrir of hraðan akstur

Frá því á þriðjudag hafa tuttugu ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. Sá sem hraðast ók var á...

Hannes áfram á Selfossi

Hannes Höskuldsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Fyrirliðinn Hannes Höskuldsson er 25 ára vinstri hornamaður sem alinn er upp...

Nýjar fréttir