4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Geir mun ekki njóta sömu fríðinda og Aldís

Aldís Hafsteinsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og núverandi sveitarstjóri Hrunamannahrepps, fékk greidda sex mánuði í biðlaun ásamt aksturstyrk og launatengdum gjöldum frá Hveragerðisbæ þegar hún...

Traktorasafn á Ásólfsskála

Viðar Bjarnason á Ásólfsskála hefur löngum verið duglegur við að gera upp gamla traktora og hefur haldið þeim vel við. Nú hefur hann ásamt...

Fimmtíu ár frá einvígi aldarinnar

Fischerssetrið á Selfossi minntist þess sunnudaginn 10. júlí sl. að 50 ár eru liðin frá „Einvígi aldarinnar“. Það voru þeir Boris Spassky heimsmeistari í...

Valgerður E. Hjaltested vann brons á Norðurlandameistaramótinu 2022

Sunnlendingurinn Valgerður Einarsdóttir Hjaltested vann brons úrslitaleik einstaklinga örugglega 6-2 gegn Elin Merethe Kristiansen frá Noregi á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) í Kemi í Finnlandi...

Landeldi hf. hlýtur styrk til að efla hringrásarhagkerfið

Á dögunum veitti Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið styrki sem ætlað er að styðja við verkefni sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfisins á Íslandi. Markmið styrkveitinganna er...

Fjölskylduhátíðin Kotmót haldin hátíðlega um Verslunarmannahelgina

Um Verslunarmannahelgina fer fram fjölskylduhátíðin Kotmót en hún hefur verið haldin árlega í yfir 70 ár. Að venju er glæsileg dagskrá og fjöldi viðburða...

Velkomin til Víkur – höfðingleg gjöf

Í mörg ár hefur fallegt tréskilti eftir Jón Gunnar Jónsson með bláum grunni og svörtum dröngum, boðið gesti Víkur velkomna. Í einu óveðrinu í vetur...

Kjarr restaurant hefur opnað á Klaustri

Veitingastaðurinn Kjarr restaurant opnaði á Kirkjubæjarklaustri 17. júní 2022 með því að öllum íbúum var boðið í kaffi og tertu. Mjög margir þáðu boðið...

Nýjar fréttir