4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Skúbb og Friðheimar í samstarf um ís

Þrír nýir og frumlegir sorbet ísar hafa litið dagsins ljós í skemmtilegu samstarfi milli Friðheima og Skúbb ísgerðar. Hugmyndin var að búa til framúrskarandi ís...

Hamingjan við hafið verður haldin 2.-6. ágúst í Þorlákshöfn

Það verður nóg um að vera fyrir alla aldurshópa og allir viðburðir á vegum Sveitarfélagsins Ölfuss eru gjaldfrjálsir og öllum aðgengilegir. Hápunktarnir eru án...

Lokatónleikar Engla og manna á sunnudaginn

Tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju lýkur á sunnudag 24. júlí með tónleikum kl. 14. Þar koma fram tónlistarhjónin Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Svanur...

Emilía Hugrún heldur sína fyrstu tónleika

Emilía Hugrún heldur sína fyrstu tónleika í Þorlákskirkju þriðjudagskvöldið 26. júlí. Eins og mörgum er kunnugt sigraði Emilía Hugrún fyrir hönd FSu söngkeppni framhaldsskólanna sem haldin...

Fit for life – Erasmus+ verkefni Víkurskóla

Á vordögum kláruðu nemendur 9. og 10. bekkjar Víkurskóla Vík í Mýrdal Erasmus+ verkefni sem þeir hafa unnið að síðan haustið 2019. Heiti verkefnisisns er...

Þetta mun allt ganga upp að lokum

Sumarið er tíminn segir í samnefndu lagi sem Bubbi Morthens syngur. Sumarið er tíminn þegar Íslendingar fara í ferðalög. Sumarið er tíminn þegar fólk...

Geir mun ekki njóta sömu fríðinda og Aldís

Aldís Hafsteinsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og núverandi sveitarstjóri Hrunamannahrepps, fékk greidda sex mánuði í biðlaun ásamt aksturstyrk og launatengdum gjöldum frá Hveragerðisbæ þegar hún...

Traktorasafn á Ásólfsskála

Viðar Bjarnason á Ásólfsskála hefur löngum verið duglegur við að gera upp gamla traktora og hefur haldið þeim vel við. Nú hefur hann ásamt...

Nýjar fréttir