3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hátt í 100 manns koma fram á stórtónleikum Hamingjunnar við hafið

Bæjarhátíðin Hamingjan við hafið hófst 2. ágúst og nær hápunkti á stórtónleikum laugardagskvöldið 6. ágúst. Það er mikið um að vera fyrir fjölskylduna alla...

Rangárþing ytra fær jafnlaunavottun

Rangárþing ytra hefur nú hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á...

Ofar jörðu í ágúst

Í dag á milli 15-17 opnar Ásdís Hoffritz sýningu á verkum sínum í Gallery Listasel sem er staðsett við hringtorgið, í nýja miðbænum á...

Hátt í 5000 manns á Unglingalandsmóti á Selfossi

Um þúsund þátttakendur á aldrinum 11-18 ára voru á Unglingalandsmóti UMFÍ með fjölskyldum sínum á Selfossi um sl. helgi og því á bilinu 4-5000...

Keyrði frá Tékklandi til Íslands

Jana Tomanová er eftirtektarverð listakona sem varð ástfangin af Íslandi við fyrstu sýn og gat ekki hugsað sér annað en að setjast hér að....

Ók á 161 km hraða með tvo beltislausa farþega

Fjöldi fólks var saman komið í embætti Lögreglustjórans á Suðurlandi yfir verslunarmannahelgina. Á Flúðum fór fram fjölskylduhátíðin Flúðir um versló. Þá var Ungmennalandsmóti UMFÍ...

Stutt í framkvæmdir við hreinsistöð á Selfossi

Á fundi eigna- og veitunefndar Sveitarfélagsins Árborgar 6. júlí sl. var samþykkt að fara í útboð á jarðvinnu vegna nýrrar hreinsistöðvar við Geitanes. Útboðinu er...

Þjóðhátíðarstemning á Selfossi

Á aðfaranótt mánudags var blásið til þjóðhátíðarveislu í miðbæ Selfoss, þar sem fjöldi fólks safnaðist saman og naut þess að hlusta á og syngja með...

Nýjar fréttir