4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hundraðasti landsbyggðarrampurinn vígður

Í gær fór fram vígsluathöfn á Eyrarbakka þegar eitthundraðasti rampurinn í verkefninu „Römpum upp Ísland“ var vígður við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka. Fjóla Kristinsdóttir bæjarstjóri...

11.000 íbúi Árborgar boðinn velkominn

Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar færði 11 þúsundasta íbúa Árborgar gjöf frá Sveitarfélaginu Árborg og Yrju barnavöruverslun í gær. Sóley Embla heitir tímamótastúlkan en hún fæddist...

Bravó sunnlendingar! Brúartorg sannaði sig í brekkusöng

Magnað var það um Verslunarmannahelgina á Selfossi, þegar nýji miðbærinn breiddi faðminn móti þúsundum gesta og risaskjárinn kastaði Brekkusöng Selfyssingsins Magnúsar Kjartans Eyjólfssonar yfir...

Fjórða umferð Íslandsmeistaramótsins á Selfossi

Fjórða umferð í Íslandsmeistaramótinu í motocross fór fram um síðustu helgi á Selfossi á vegum motocrossdeildar UMFS. 75 keppendur voru skráðir til leiks og...

Gengið í kringum miðbæ Selfoss

Menningarganga á Selfossi verður haldin í tólfta sinn laugardaginn 6. ágúst. Mæting við Tryggvaskála klukkan 16.00. Gengið verður niður Eyraveg og inn Kirkjuveg undir...

Hamarsmenn styrkja leikmannahópinn

Nú fer að styttast í að Úrvalsdeildin í blaki hefjist og eru þrefaldir meistarar Hamars frá síðasta tímabili á fullu að fá mynd á...

Staðan á Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Eins og víðar á heilbrigðisstofnunum landsins hefur Heilbrigðisstofnun Suðurlands verið undir miklu álagi í sumar. Útbreiðsla Covid-19 hefur farið vaxandi hér á landi í sumar...

Töðugjöldin haldin á Hellu

Töðugjöld verða haldin í 27. skipti dagana 12. til 14. ágúst á Hellu, en þau hafa verið haldin frá árinu 1994 að undanskildum Covid-árunum...

Nýjar fréttir