8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Allir litir regnbogans

Dagbjört Harðardóttir, forstöðukona frístundahúsa Árborgar er ötul talskona hinseginleikans en þau í Pakkhúsinu fengu hugmyndina að fallegu regnbogatröppunum sem prýða nú Ráðhús Árborgar. Meðal frístundahúsa...

Menning á miðvikudögum í Skálholti í ágúst

Boðið verður upp á þrenna menningarviðburði í Skálholti í ágúst og frítt er inn á þá alla. Miðvikudagur 17. ágúst kl 20:00 Óskalögin við orgelið með...

Mótun lands við Markarfljót

Fyrirlestur verður að Kvoslæk í Fljótshlíð laugadaginn 13. ágúst klukkan 15.00. Þá ætlar Jóhann Ísak Pétursson jarðfræðingur, leiðsögumaður og kennari við Leiðsöguskóla Íslands að...

Stokkseyri, Eyrarbakki, Þorlákshöfn, Hveragerði, Hvolsvöllur og Vík komin í 5G hópinn

Nú hafa Stokkseyri, Eyrarbakki, Þorlákshöfn, Hveragerði, Hvolsvöllur og Vík bæst í hóp þeirra bæjarfélaga sem hafa aðgang að 5G neti og mörgum bæjarbúum stendur...

Báran, stéttarfélag fordæmir allar tegundir ofbeldis og tilburði til eineltis

Í fyrsta sinn í meira en 100 ára sögu Alþýðusambands Íslands hefur kona gegnt starfi forseta sem er merkur og stór áfangi. Drífa Snædal...

Töðugjöld á Hellu fara vel af stað

Töðugjöld á Hellu hafa farið gríðarlega vel af stað en nú þegar eru búnir tveir viðburðir sem hafa verið undanfari Töðugjalda. Á miðvikudaginn var...

Töfrandi listasýning á Eyrarbakka

Svífandi sturtubotn á háalofti, töfrandi fjárhús og furðulegur ómur inni í Eggjaskúr er brot af því sem hægt er að upplifa á listasýningunni Hafsjór...

Lóu styrkur til Háskólafélags Suðurlands

Nýlega úthlutaði Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið Lóu – nýsköpunarstyrkjum fyrir  landsbyggðina. Við erum stolt af því að Háskólafélag Suðurlands hlaut 3.750.000 kr. styrk til...

Nýjar fréttir