6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Valborgarhátíð

Fimmtudaginn 11. ágúst var blásið til opnunarteitis að Austurmörk 4 þegar fasteignasölurnar Valborg og Fagvís sameinuðust undir nafni Valborgar. Að baki Valborgu standa þau...

Smiðjuþræðir teygja anga sína til Louvre

  Nú fer óðum að styttast í að Smiðjuþræðir Listasafns Árnesinga hefjist að nýju. Smiðjuþræðir er áframhaldandi verkefni á vegum Listasafns Árnesinga sem hófst árið 2020...

Síðustu skeiðleikar ársins

Fjórðu og síðustu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fóru fram á Brávöllum á Selfossi mánudaginn 29.ágúst. Veðuraðstæður voru með ágætum og prýðistímar náðust...

Tveir nemendur úr F.Su fengu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði

Á mánudaginn síðasta tóku fjörutíu framúrskarandi námsmenn við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands við athöfn í Hátíðasal skólans. Þeir koma úr...

Þorpið styrkir hjálparstarf í Úkraínu

Í vor voru þemadagarnir Þorpið haldnir í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Nemendur unnu að framleiðslu margskonar varnings sem seldur var á síðasta degi Þorpsins. Þorpið hefur...

Afbragðsfín Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli

Kjötsúpuhátíðin var haldin um síðastliðna helgi og tókst afbragðsvel. Veðrið lék við hvern sinn fingur og íbúar og gestir þeirra fjölmenntu á þá viðburði...

Göngum í skólann

Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann, en það verður sett í sextánda sinn 7. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn...

Orkídea

Orkídea er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Helsta markmið samstarfsins er að auka...

Nýjar fréttir