4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Annað landslag                                                          

Valgerður Björnsdóttir, listakona mun bjóða upp á sýninguna Annað landslag í Gallery listaseli á Selfossi í september. Sýningaropnunin verður laugardaginn 3. September á milli...

Nanna Rögnvaldsdóttir á Brimrót

Haustgildi, menning er matarkista, verður haldin í annað skipti í ár á Stokkseyri 10.-11. september. Hátíðin fer fram í Hafnargötunni á Stokkseyri og í...

Uppskeruhátíð í Hrunamannahreppi  

Matarkistan Hrunamannahreppur er sannarlega blómleg sveit með myndarleg býli af öllum stærðum og gerðum. Nú þegar halla fer sumri eru haustverkin í fullum gangi, uppskera og...

Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2022

Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra voru veitt á Kjötsúpuhátíðinni nú um helgina. Það er Skipulags- og umhverfisnefnd sem að velur úr innsendum tillögum og voru viðurkenningar...

Að dansa er lífsins list

Auður Harpa kennir dansleikfimi hjá félagi eldri borgara í Hveragerði í vetur Félag eldri borgara í Hveragerði hefur fengið hina vinsælu Auði Hörpu Andrésdóttur til...

Börnin úr Mjólkurbúshverfinu heimsóttu MS

Síðastliðinn fimmtudag hittust nokkir gamlir Selfyssingar, nánar tiltekið þeir sem voru börn í Mjólkurbúshverfinu frá 1945 til 1960. Hópurinn, um 25 manns, heimsótti fyrst mjólkurbúið...

Regnbogavika á Sólheimum

Í lok ágúst var árleg regnbogavika á Sólheimum í Grímsnesi. Þessi óformlegi viðburður hefur verið haldinn undanfarin ár og er orðinn fastur liður á sumrin. Umræðunni um...

Valborgarhátíð

Fimmtudaginn 11. ágúst var blásið til opnunarteitis að Austurmörk 4 þegar fasteignasölurnar Valborg og Fagvís sameinuðust undir nafni Valborgar. Að baki Valborgu standa þau...

Nýjar fréttir