0.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Elsti starfandi barnaskóli landsins fagnar 170 ára afmæli

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri nær nú í október þeim merka áfanga að verða 170 ára. Þá mun skólinn standa fyrir afmælishátíð þann 22....

Um 50 tegundum verið plantað í Hellisskóg

Skógræktarfélag Selfoss varð 70 ára fyrr á þessu ári. Félagið var stofnað á fundi í Tryggvaskála 16. maí 1952 og varð strax deild innan...

Heimatilbúnar sprengjur valda usla á Selfossi

Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi hafa þeim borist tilkynningar um sprengingar á Selfossi undanfarna daga. Leifar af sprengibúnaði bera þess merki að um...

Komandi kynslóðir fá að njóta Geysissvæðisins

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og  Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tóku þátt í athöfn við Geysi í dag,  þar sem umhverfis-, orku- og...

Rotaryklúbbur Selfoss til liðs við garðyrkjudeild Árborgar

Eflaust hafa margir Selfyssingar tekið eftir því að nýlega voru allmörg tré fjarlægð við Eikatún, sparkvöllinn við Vallaskóla. Að sögn Guðlaugar Friðrikku Þorsteinsdóttur, garðyrkjustjóra...

Stórtónleikar Jónasar Sig og Lúðrasveitar Þorlákshafnar

Í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá því platan Þar sem himin ber við haf kom út ætla Jónas Sig og Lúðrasveit Þorlákshafnar að...

Flugvöllur á Suðurlandi

Kostir og gallar Í ljósi mikillar umræðu um varaflugvöll fyrir Keflavíkurflugvöll vaknar umræða um varaflugvöll á Suðurlandi. Einstaklingar í Árborg hafa þannig bent á staðsetningu...

Opið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og...

Nýjar fréttir