1.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fyrsta frumkvöðlahádegi Hreiðursins

Í vetur munu Háskólafélag Suðurlands og Hreiðrið frumkvöðlasetur standa fyrir mánaðarlegum frumkvöðlahittingi í hádeginu, fyrsta miðvikudag í mánuði. Fundirnir eru tækifæri til að heyra...

Frábær árangur hjá iðkendum UMFS

Fimmta og síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í motocross fór fram í Bolaöldu þann 27. ágúst á vegum Vélhjólaklúbbsins VÍK í blíðaskaparveðri þar sem rúmlega 75...

Fjölskylduskátar Fossbúa

Fjölskylduskátar eru nýjung í skátastarfi Fossbúa, ætluð fjölskyldum barna undir 10 ára. Yfirskrift fjölskylduskáta er ævintýri, náttúra og samvera. Fullorðnir og börn eiga samverustundir...

Margt á seyði á listalínu

Myndlistarnemar FSu halda nú áfram uppteknum hætti við að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Það eru nemendur í framhaldsáföngum sem fá ...

Sif á Selfossi næstu tvö ár

Varnarjaxlinn, Sif Atladóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Selfoss. Sif gekk í raðir Selfoss fyrir tímabilið frá sænska félaginu Kristianstad. Sif var...

Viljayfirlýsing um græna iðngarða undirrituð

Orkídea, samstarfsverkefni um nýsköpun, og sveitarfélagið Rangárþing ytra hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf um að koma á fót Grænum iðngarði í sveitarfélaginu. Grænn iðngarður...

Pop up kaffihús fyrir Rauða krossinn

Tvær ungar stúlkur í Hveragerði, þær Minerva Marteinsdóttir og Röskva María Daníelsdóttir opnuðu kaffihús í heimahúsi og buðu upp á kaffi,  eggjabrauð og fleira...

Starfsemi Félags eldri borgara Selfossi

Um þessar mundir er starf Félags eldri borgara Selfossi, FEBSEL, að fara í gang og fólk farið að hittast í Grænumörk og í nýju...

Nýjar fréttir