5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bogga kynnt fyrir unglingum

Kynningarfundur fyrir unglingadeildina Boggu hjá Björgunarfélagi Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 28. september kl. 19.30 í Björgunarmiðstöðinni við Árveg 1 á Selfossi. Allir unglingar fæddir...

Sigga á Grund heiðruð

Það var hátíð haldin í Tré og List í Forsæti í Flóahreppi miðvikudaginn 7. sept. sl. Forseti Íslands Guðni TH Jóhannesson var kominn í...

Byrjaði með mátunarklefa á baðherberginu heima

Þann 10. september sl. var haldið upp á 10 ára afmæli tískuverslunarinnar Cleopötru í Miðgarði á Selfossi en þau Elínborg W. Guðmundsdóttir og Björn...

Ómar Ragnarsson hlýtur náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti í síðustu viku, á Degi íslenskrar náttúru, Ómari Ragnarssyni Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Er þetta í...

Lilja ráðin hjúkrunarforstjóri Lundar

Lilja Einarsdóttir hefur verið ráðin hjúkrunarforstjóri Lundar. Stjórn Lundar ásamt faglegum ráðgjafa ráðningarskrifstofu voru samróma um að Lilja væri hæfust sjö umsækjenda til að gegna...

Núvitundarnámskeið og nýr heilsunuddari á Selfossi

Nýlega flutti á Selfoss heilsunuddarinn og núvitundarleiðbeinandinn Gunnar L. Friðriksson. Hann hefur um árabil haldið nuddnámskeið fyrir almenning og heilbrigðisstarfsmenn um allt land. Námskeiðin...

Þrír grunaðir vegna sprenginga

Þrír einstaklingar undir tvítugu eru grunaðir um að hafa staðið á bak við sprengingar af völdum heimatilbúinna sprengja sem hafa víða valdið usla á...

Hella- og Jöklabíó RIFF

Verið er að leggja lokahönd á dagskrá RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Hinar árlegu sérsýningar RIFF, sem haldnar eru á óvenjulegum stöðum, gefa áhorfendum...

Nýjar fréttir