5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lögreglan lýsir yfir hættustigi vegna óveðurs

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur lýst yfir hættustigivegna yfirvofandi óveðurs á morgun. Svo segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi: „Okkar verðmætu...

Benedikt búálfur í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis varð 75 ára fyrr á árinu, en félagið var stofnað 23 febrúar 1947. Af því tilefni var ákveðið að  setja upp ævintýrið...

Sýning í Listasafni Árnesinga vekur athygli utan landsteinanna

Sýningin Summa & Sundrung opnaði um síðustu helgi og kom fjöldi fólks til að bera hana augum. Gary er heimsþekktur listamaður og hefur aldrei sýnt...

Einar Sverrisson framlengir við Selfoss

Stórskyttan Einar Sverrisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Einar er uppalinn Selfyssingur og hefur leikið stærstan hluta ferils síns hjá...

Ásdís Þóra er komin á Selfoss

Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur skrifað undir árs samning við handknattleiksdeild Selfoss. Ásdís Þóra kemur á Selfoss frá uppeldisfélaginu sínu Val, en síðasta vetur var hún...

Söfnun og sáning á birkifræi 2022

Verkefnið Söfnun og sáning á birkifræi er samstarfsverkefni Landgræðslunnar og Skógræktarinnar og hófst árið 2020. Að baki verkefninu stendur öflugur samstarfshópur fyrirtækja og frjálsra...

Glæsilegir fulltrúar Selfoss á Evrópumóti

Fimleikadeild Selfoss átti glæsilega fulltrúa á Evrópumóti í hópfimleikum sem fór fram í Lúxemborg dagana 14-17 september sl. Allir fulltrúar okkar, iðkendur og þjálfarar...

Fjögurra tunnu kerfi og töluverðar breytingar á gjaldskrá í Árborg

Á síðasta fundi Umhverfisnefndar Árborgar sem haldinn var á mánudag mætti Atli Marel, sviðstjóri Umhverfis- og mannvirkjasviðs og fór yfir nýjar tillögur að sorphirðu...

Nýjar fréttir