5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Smiðjudagar í Reykholtsskóla

Grunnskólarnir í Uppsveitum, Kerhólsskóli á Borg, Reykholtsskóli, Bláskógaskóli Laugarvatni og Flúðaskóli, standa í sameiningu að hluta þess valgreinanáms sem nemendum á unglingastigi skólanna stendur...

Fyrstu íbúar Móbergs flytja inn í október

Í síðustu viku var gestum og gangandi boðið að líta inn í Móberg, glæsilegt nýtt fimm deilda hjúkrunarheimili á Selfossi, sem áætlað er að...

Ekki lengur útskúfuð úr samfélaginu okkar

Í síðustu viku greindi Fréttablaðið frá því að nýtt enskumælandi ráð hefði fundað í fyrsta sinn í sveitarfélaginu. Formaður ráðsins segir að nú sé...

Auga Solanders á Breiðamerkursandi

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, opnuðu í síðustu viku rannsóknastöðina Auga Solanders (Solander‘s eye) sem staðsett...

Haustgildi er komið til að vera

Haustgildi, menning er matarkista, var haldin helgina 10. - 11.9. Á Stokkseyri í annað sinn. Að þessu sinni var miðja hátíðarinnar í Hafnargötunni á Stokkseyri. Fleiri...

Yrði það ekki dásamlegt…

Rithöfundurinn Anna Lísa Björnsdóttir ólst upp á Suðurnesjum, býr á Selfossi en á rætur sínar að rekja til Skaftafells. Anna Lísa ætlar að kynna...

Fyrsta konan sest í ritstjórastólinn

Helga Guðrún Lárusdóttir hefur verið, fyrst kvenna, ráðin ritstjóri Dagskrárinnar, fréttablaðs Suðurlands, og DFS.is. Mun hún taka við stöðunni þann 1. október næstkomandi. Helga...

Lífland opnar verslun á Selfossi  

Lífland lýkur upp dyrum að nýrri verslun á Selfossi í björtum og rúmgóðum húsakynnum að Austurvegi 69 í þessari viku. Í tilefni opnunarinnar verður...

Nýjar fréttir