5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Starfstengt nám hjá Fræðslunetinu

Um þessar mundir eru tíu ár síðan að Fræðslunetið bauð í fyrsta sinn upp á nám fyrir félagsliða. Í þessum fyrsta hópi skráðu sig...

Mikil ánægja meðal gesta og framleiðenda

Bjórhátíð Ölverk var haldin í þriðja sinn um síðustu helgi í gömlu ylræktarhúsi í Hveragerði. Brugghús og framleiðendur sem kynntu framleiðslu sína á hátíðinni...

Mikil eftirvænting fyrir vetrinum

Hraðmót HSK í blaki kvenna var haldið á Hvolsvelli 26.september.  Það mættu 7 lið til keppni.  Leikirnir voru spilaðir á tíma og voru úrslit...

Bjórhátíð Ölverk hefst í dag!

Nú um helgina, föstudaginn 30.september og laugardaginn 1. október, fer Bjórhátíð Ölverk í Hveragerði fram í þriðja sinn og geta áhugasöm ennþá keypt staka...

Rústabjörgunarsveitarfólk tók þátt í viðamiklu námskeiði á Hótel Selfossi

Dagana 19.-23. sepember stóðu Slysavarnafélagið Landsbjörg, utanaríkisráðuneytið og INSARAG (samtök alþjóðlegra rústabjörgunarsveita) fyrir námskeiðum í aðgerðarstjórnun alþjóðlegra rústabjörgunarveita. Á námskeiðinu var farið yfir samhæfingu...

Lokahelgi Hafsjós – Oceanus á Eyrarbakka

Teboð með hænum og listasmiðja Laugardaginn 1. október verður gestum boðið í kúmenkaffi inni í borðstofu Hússins á Eyrarbakka í samveru með listaverkinu „Teboð“ eftir...

Margt verður til í kvenna höndum

Sýningin Margt verður til í kvenna höndum var opnuð laugardaginn 24. september, í félagsheimilinu Goðalandi í Fljótshlíð. Sýningin var sett upp af Kvenfélaginu Einingu...

Sjóðurinn góði leitar eftir stuðningi

Sjóðurinn góði er samstarfsverkefni Lionsklúbba, kvenfélaga, kirkjusókna,félagsþjónustunnar í Árnessýslu, deilda Rauða krossins í Árnessýslu og Hjálparstarfs kirkjunnar. Hlutverk sjóðsins góða er að styrkja einstaklinga og...

Nýjar fréttir