5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

„Með því skemmtilegasta sem ég hef tekið mér fyrir hendur“

Síðan nýr miðbær opnaði á Selfossi síðasta sumar, hafa eflaust margir sunnlendingar orðið varir við hópa fólks á gangi um bæinn, ásamt leiðsögumanni. Þetta...

Mikil spenna fyrir nýjum miðbæ á Selfossi

Í kvöld var boðað til íbúafundar á Sviðinu, glæsilegum nýjum tónleikastað við Brúartorg á Selfossi. Yfir 300 manns mættu á fundinn og fylltu ekki...

Hátt í 250 börn og unglingar léku á stórtónleikum í Iðu

Um síðustu helgi var haldið Strengjamót á Selfossi þar sem strokhljóðfæranemendum af öllu landinu var boðið að taka þátt. Allt að 250 börn og...

Hælisleitendum fjölgar um sem nemur íbúum Grindavíkur á ári

Ég hef heimsótt og kynnt mér þær aðstæður sem hælisleitendur á Íslandi búa við en kveikjan að þessari grein var heimsókn mín í blokkir...

Jól í skókassa

Þó enn sé október þá er farið að bóla á jóladóti í verslunum, auglýsingar um jólatónleika heyrast og sjást víða og kórar landsins æfa...

Kaffi Krús 30 ára

Kaffi Krús á Selfossi fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir og bjóða þau af því tilefni upp á alls kyns afmælistilboð í vikunni...

Endurnýjuð brú á gamalli þjóðleið

Þann  1. október var formlega opnuð ný brú á fornri þjóðleið sem liggur meðfram Stóru Laxá og Hvítá, um lönd jarðanna Eiríksbakka og Iðu...

Alþjóðadagur kennara

Miðvikudaginn 5. október síðastliðinn var Alþjóðadagur kennara og var honum fagnað í Fjölbrautaskóla Suðurlands eins og um heim allan. Markmiðið með deginum er að...

Nýjar fréttir