5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Enginn launamunur á milli kynjanna í Árborg

Árborg fékk endurvottun á jafnlaunakerfinu ÍST 85:2012 nú á dögunum. Í launagreiningu sem unnin var í tengslum við endurvottunina kom í ljós að enginn...

Kiwanisklúbburinn Ölver gefur skólanum pannavöll

Kiwanismenn í Þorlákshöfn hafa í gegnum árin stutt vel við starf grunnskólans. Í vor höfðu þeir samband við skólastjórnendur með gjöf til skólans í...

Hvað er málþroskaröskun?

Dagur málþroskaröskunar (e. Developmental Language Disorder) var haldinn hátíðlegur föstudaginn 14. október sl. Dagurinn er mikilvægur vitundarvakningu málþroskaröskunar (DLD) því þrátt fyrir að vera...

Rífandi fjör á hrútasýningu Sauðfjárræktarfélags Hrunamanna

Fjölmenni sótti vel heppnaða hrútasýningu sem Sauðfjárræktarfélag Hrunamanna hélt laugardaginn 15. október sl. í Reiðhöllinni á Flúðum. Ekki var aðeins margt um manninn heldur...

Styrktar pub quiz fyrir Ísak Eldjárn

Ísak Eldjárn Tómasson er ungur Selfyssingur sem háir baráttu við krabbamein. Krabbameinsmeðferðin gengur vel en Ísak og fjölskylda hans hafa mátt þola mikið vinnutap, álag...

Ný tölvu- og rafeindaþjónusta á Selfossi

Þann 1. október sl. opnaði Magnús Hermannsson, rafeindavirkjameistari og kerfisstjóri, rafeinda- og tölvuþjónustu í bílskúrnum að Úthaga 13 Selfossi. Magnús er giftur Önnu Lindu Sigurðardóttur,...

Ný náma opnar í Hrunamannahreppi

Í desember 2020 var gerður frumsamningur við ábúendur Skollagrófar og eftir fund með hreppnum í ársbyrjun 2021 hófst vinnan við  aðalskipulagsbreytingu í landi Skollagrófar. Í...

Þrjú forsetamerki á Selfoss

Síðastliðinn sunnudag hlutu 10 ungmenni forsetamerki Bandalags íslenskra skáta við formlega athöfn að Bessastöðum og voru þrjú þeirra, Arney Sif Ólafsdóttir, Bjarni Gunnarsson og...

Nýjar fréttir