12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hugræn endurforritun

Þær Guðbjört Einarsdóttir, gjarnan kölluð Birta og Ragnheiður Kristín Björnsdóttir hafa báðar stundað nám í Dáleiðslu við Dáleiðsluskóla Íslands og bjóða Sunnlendingum og fleirum...

Laus úr þoku liþíumeitrunar

Sjøfn Har í Hveragerði heldur sína fyrstu einkasýningu í 6 ár Myndlistarmaðurinn Sjøfn Har mun opna sína fyrstu einkasýningu í 6 ár í sal Sjálfstæðismanna...

Kósýkvöld í miðbæ Selfoss í kvöld

Það verður heldur betur sumarstemning í miðbæ Selfoss í kvöld þegar hið vinsæla kósýkvöld verður haldið. Verslanir verða með opið til kl. 21 og...

Listamannaspjall í Listasafni Árnesinga

Þann 9. maí nk. verður listamannaspjall í Listasafni Árnesinga klukkan 14:00. Sigga Björg og Mikael Lind spjalla við Kristínu Scheving safnstjóra LÁ um verkið Hamflettur. Myndbandsinnsetning...

Blómstrandi list í Hveragerði

Heimilisfólk Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Áss í Hveragerði stendur fyrir myndlistarsýningu sem verður haldin miðvikudaginn 8. maí kl. 13:30 í bókasafninu í Hveragerði. Í húsnæði iðju-...

Tónaferðalag með Söngsveit Hveragerðis

Söngsveit Hveragerðis býður þér í ferðalag. Ímyndaðu þér að þú sitjir í sætinu þínu á tónleikum og hlustir á hvern hljóm.  Þú svífur yfir firði...

Framkvæmdastjóri FIDE heimsótti Fischersetur

Sunnudaginn 5. maí sl. heimsótti Dana Reizniece-Ozola, framkvæmdastjóri FIDE, alþjóða skáksambandsins, Fischerssetur á Selfossi. Dana er frá Lettlandi og varð stórmeistari 2001, hún fór...

Sextíu konur úr 22 félögum sóttu ársfund SSK

Ársfundur Sambands sunnlenskra kvenna fór fram á Laugalandi  í Holtum 20. apríl sl. í fallegri umgjörð og umsjón Kvf. Einingar í Holtum og Lóu...

Nýjar fréttir