-6.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Opin vinnustofa hjá Guðrúnu Tryggvadóttur

Í tilefni af mánuði myndlistar og menningarmánuði í Árborg opnar Guðrún Arndís Tryggvadóttir vinnustofu sína að Sóltúni 9 á Selfossi sunnudaginn 13. október frá...

Auka lestrarfærni barna með sumarlestri

Síðustu þrettán ár hefur verið átaksverkefni í lestri í Þjórsárskóla þar sem markmiðið er að auka lestrarfærni og lestrargleði barna með því að hvetja...

Ungt fólk og lýðheilsa 2024

Ungmennaráð Hrunamannahrepps og Ungmennaráð Skeiða- og Gnúpverjahrepps fóru saman á ráðstefnuna UNGT FÓLK OG LÝÐHEILSA 2024 sem haldin var að Reykjum í Hrútafirði á...

64 umsóknir um sex íbúðarhúsalóðir á Borg

Á fundi sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í gær, þann 2. október, úthlutaði sveitarstjórn lóðum í fyrsta áfanga nýrrar byggðar vestan við Borg. Gatnagerð á...

Riftur samningur í Katar leiddi til flutninga til Balí

Hvergerðingurinn Guðbjörg Valdimarsdóttir er á hraðri leið upp í CrossFit-heiminum. Hún flutti til Doha í Katar í sumar með kærastanum sínum, Jóni Inga, til...

Framúrskarandi árangur Selfyssinga í knattspyrnu

Meistaraflokkur Selfoss karla í knattspyrnu endaði sumarið á mjög farsælan hátt. Þeir sigruðu 2. deild með miklum yfirburðum og unnu Fótbolti.net-bikarinn. Þeir spila því...

Árborg svarar spurningum um tímabundið álag á útsvar

Sveitarfélagið Árborg hefur tekið saman upplýsingar fyrir íbúa vegna tímabundins álags á útsvarsprósentu. Hér að neðan má finna helstu spurningar (SP) og svör (SV) vegna...

Sólheimajökull hopar um 11 metra milli ára

Fimmtudaginn 26. september fór 7. bekkur Hvolsskóla í árlega ferð að Sólheimajökli að mæla hop jökulsins. Farið var frá Hvolsskóla klukkan 8:30 að morgni...

Nýjar fréttir