5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Leikskólabörn vilja úrbætur á gangbrautarmerkingum

Leikskólinn Goðheimar tók á dögunum þátt í verkefninu Göngum í skólann, sem er á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins,...

Rafhleðslustöðvar í ML

Rafhleðsluaðstöðu fyrir fjóra bíla hefur nú verið komið fyrir á bílastæðinu við Menntaskólann að Laugarvatni. Verkið hefur verið lengi í undirbúningi og nú eru...

Bleiki dagur Lobbýsins á laugardaginn

Lobbýið, hársnyrtistofa á Selfossi, ætlar á laugardaginn (29. okt.) að endurtaka leikinn frá því í fyrra og halda hátíðlega uppá bleikan október. Starfsfólk Lobbýsins...

Aðalskoðun opnar á Selfossi

Í dag, fimmtudaginn 27. október, opnaði Aðalskoðun nýja skoðunarstöð við Eyraveg 51 á Selfossi. Aðalskoðun er fyrir í Reykjanesbæ og á 4 stöðum á...

Mögnuð þrívíddarupplifun á Selfossi

Martina Guðsteinsson er listamaður mánaðarins í október hjá Gallerý listaseli á Selfossi og framundan er lokahelgi sýningarinnar sem stendur til 31. október. Martina hefur stundað...

Engir nema Sunnlendingar á verðlaunapalli í Bikiníbotnum

Helgina 7.-9. október sl. var óvenju stór hópur íslensdinga staddur í Bikini Bottoms OffRoad Park í Dyersburg Tennesee í bandaríkjum Norður-Ameríku. Tilefnið var torfærukeppni...

Enginn tími fyrir hik

Snyrtivöruverslunin SHAY fagnar eins árs afmæli um þessar mundir og stendur til að halda upp á það með pompi og prakt með heilli afmælisviku,...

Dagþjónusta fyrir eldri borgara í Uppsveitunum   

Brýn þörf er fyrir dagþjónustu fyrir eldri borgara  í uppsveitum Árnessýslu og hafa sveitarfélög á svæðinu undanfarið samþykkt að hefja vinnu við undirbúning að...

Nýjar fréttir